Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
ÓL: Svíar eru komnir inn á sporið
Svíar unnu sanngjarnan sigur á slökum Spánverjum í þriðja og síðasta leik dagsins í A-riðli handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum, 29:26. Svíar hafa þar með náð sínum fyrsta vinning í handknattleikskeppninni.Spánverjar hafa einnig tvö stig fyrir sigur á Slóvenum...
Efst á baugi
ÓL: Mikilvægur en sennilega dýr sigur hjá Dönum
Þótt Dönum hafi þótt sigurinn sætur á Egyptum í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í dag, 30:27, þá lítur út fyrir að hann hafi verið þeim dýr. Allt bendir til þess að línumaðurinn og varnarmaðurinn sterki, Simon Hald, hafi tognaði...
Efst á baugi
ÓL: Slóvenar lögðu granna sína
Slóvenar lögðu granna sína frá Króatíu, 31:29, í annarri umferð handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í morgun og eru þar með komnir á blað í mótinu. Sigurinn var einstaklega sætur því þessar þjóðir hafa oft eldað grátt silfur á handknattleiksvellinum og Slóvenar...
Efst á baugi
ÓL: Japanir vöfðust ekkert fyrir Þjóðverjum
Þýska landsliðið vann öruggan sigur á japanska landsliðinu í fyrsta leik annarrar umferðar handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í París í morgun, 37:26. Staðan var 21:10 eftir fyrri hálfleik. Þjóðverjar hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í keppninni...
- Auglýsing-
Fréttir
Molakaffi: Hornke, Alfreð, Dahmke, Darj, Johannsen
Þýski hornamaðurinn Tim Hornke tekur ekki þátt í fleiri leikjum á Ólympíuleikunum í París. Hann meiddist eftir 55 sekúndna leik gegn Svíum í fyrradag. Sin í annarri ilinni tognaði illa. Eftir skoðun í gærmorgun var úrskurðað að Hornke verður...
Efst á baugi
ÓL: Frakkar eru góðum málum
Frakkar eru í góðum málum í B-riðli handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í París eftir tvo sigureiki fram til þessa. Síðast í kvöld lagði franska landsliðið, sem er ríkjandi heims- og Ólympíumeistari, landslið Hollands á sannfærandi hátt, 32:28. Hollendingar voru...
Efst á baugi
ÓL:Það er góður kúltúr í þessum mannskap, að standa upp eftir rothögg
„Það er góður kúltúr í þessum mannskap, að standa upp eftir rothögg. Það var vel unnið á þessum sólarhringum sem liðu milli leikja. Þetta er góður og vinnusamur hópur. Það fær enginn að vera með nema að vera vinnuhestur,“...
Efst á baugi
ÓL: Norska landsliðið beit hressilega frá sér – tók Dani í kennslustund
Þeir sem afskrifuðu norska kvennalandsliðið í handknattleik eftir tap þess fyrir sænska landsliðinu í fyrstu umferð handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum voru heldur fljótir á sér. Eins og við mátti búast af jafn reyndu og öflugu landsliði og það norska...
- Auglýsing-
Fréttir
ÓL:Slóvenar unnu í fyrsta sinn – Ungverjar sterkari á lokasprettinum
Slóvenska kvennalandsliðið vann sinn fyrsta leik í sögunni í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í morgun þegar það lagði Suður Kóreu, 30:23, í annarri umferð A-riðils leikanna. Staðan að loknum fyrri hálfleik var, 14:12, fyrir Slóvena sem skiljanlega fögnuðu ákaft að leikslokum.Slóvenar,...
Efst á baugi
Gott fyrir sjálfstraustið að vinna mót rétt fyrir EM
Átján ára landslið karla í handknattleik stóð uppi sem sigurvegari á fjögurra þjóða mótinu sem það tók þátt í fimmtudag, föstudag og í gær í Búdapest í Ungverjalandi. Þrátt fyrir tap fyrir Slóvenum, 30:28, í fyrradag þá kom efsta...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16931 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -