Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Sigríður Unnur er mætt til starfa hjá Val
Sigríður Unnur Jónsdóttir hefur verið ráðin aðalþjálfari 4. flokks kvenna hjá Val. Hún hefur síðustu tvö ár verið annar þjálfari meistaraflokksliðs Gróttu en lét af störfum í vor eftir að liðið tryggði sér sæti í Olísdeildinni. Sigríður Unnur hefur...
Efst á baugi
Hörður hefur tryggt sér örvhenta skyttu
Handknattleikslið Harðar á Ísafirði heldur áfram að semja við leikmenn fyrir komandi leiktíð í Grill 66-deild karla. Í morgun var greint frá því að Hörður hafi tryggt sér krafta serbnesku skyttunnar Djordje Colovic. Um er að ræða örvhentan leikmann.Colociv...
Efst á baugi
Þórsarar halda áfram að semja við leikmenn
Handknattleiksmennirnir Aron Hólm Kristjánsson og Brynjar Hólm Grétarsson hafa framlengt samninga við handknattleiksdeild Þórs um tvö ár. Báðir eru þeir uppaldir Þórsarar og Aron Hólm hefur ekki leikið með öðru liði. Brynjar Hólm kom aftur til félagsins fyrir ári...
Efst á baugi
Molakaffi: Cikuša, Abbingh, Stenzel, Danir verjast covid á ÓL
Petar Cikuša var í gær kallaður inn í spænska landsliðshópinn sem tekur þátt í Ólympíuleikunum í Frakklandi sem hefjast á föstudaginn. Cikuša var allt í öllu í 20 ára landsliði Spánar sem varð Evrópumeistari í Slóveníu á sunnudagskvöldið. Hann...
- Auglýsing-
Fréttir
Lárus ráðinn þjálfari hjá Val
Lárus Gunnarsson hefur verið ráðinn aðalþjálfari 4. flokks karla hjá handknattleiksdeild Vals. Hann mun einnig sinna markmannsþjálfun hjá 3. og 4. flokki karla ásamt því að vera í þjálfarateyminu hjá 3. flokki karla/U-liðinu, segir í tilkynningu Vals í dag.Lárus...
Efst á baugi
Adam æfir með Gummersbach
Markvörður Stjörnunnar, Adam Thorstensen, verður við æfingar Vfl Gummersbach næstu þrjár vikur. Samhliða æfingum stendur til að Adam taki einnig þátt í æfingaleikjum liðsins. Frá þessu er sagt á heimasíðu Gummersbach í dag en sem kunnugt er Guðjón Valur...
Fréttir
Ekki ástæða til að hafa áhyggjur
Andreas Wolff markvörður þýska landsliðsins og einn besti markvörður heims fór af leikvelli eftir 20 mínútur í viðureign Þýskalands og Japan í handknattleik karla í Porsche Arena í gær. Margir hrukku við enda er Wolff afar mikilvægur hlekkur í...
Efst á baugi
Reynir Þór varð þriðji markahæstur á EM
Framarinn Reynir Þór Stefánsson varð þriðji markahæsti leikmaður Evrópumóts 20 ára landsliða sem lauk í Celje í Slóveníu í gærkvöld með sigri Spánverja á grönnum sínum frá Portúgal í Steingeitarhöllinni í Celje, 35:31.Reynir Þór skoraði 55 mörk í átta...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Ekkert sjálfgefið að Ísland sé alltaf í fremstu röð
https://www.youtube.com/watch?v=Kuh8Lf9EyrE„Við erum ánægðir og stoltir yfir árangrinum en það var kannski inneign fyrir að leika um fimmta til sjötta sætið,“ segir Halldór Jóhann Sigfússon annar þjálfara 20 ára landsliðs karla í í handknattleik í samtali við handbolta.is þar sem...
Efst á baugi
Molakaffi: Alfreð og fleiri, Abrahamsson, Jensen og vonir
Alfreð Gíslaon stýrði þýska landsliðinu til sigurs á japanska landsliðinu, 35:25, í síðasta vináttuleiknum áður en bæði lið til fara til Parísar til þátttöku á Ólympíuleikunum. Leikið var í Porsche Arena í Stuttgart. Justus Fischer og Tim Hornke...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16971 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -