Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Alfreð og fleiri, Abrahamsson, Jensen og vonir

Alfreð Gíslaon stýrði þýska landsliðinu til sigurs á japanska landsliðinu, 35:25, í síðasta vináttuleiknum áður en bæði lið til fara til Parísar til þátttöku á Ólympíuleikunum. Leikið var í Porsche Arena í Stuttgart. Justus Fischer og Tim Hornke...

Spánverjar brenndu sig ekki á sama soðinu tvisvar

Spánn varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik karla, skipuðum liðum 20 ára og yngri í karlaflokki. Spánn vann granna sína frá Portúgal, 35:31, í Arena Zlatorog í Celje í Slóveníu í úrslitaleik sem var aldrei spennandi. Spænska liðið var...

EMU20 karla: Leikir, úrslit og staðan, milliriðlar og sætisleikir

Milliriðlakeppni Evrópumóts 20 ára landsliða karla í handknattleik í Slóveníu stendur yfir frá mánudeginum 15. júlí fram til og með fimmtudagsins 18. júlí. Eftir það tekur við krossspil og loks leikir um sæti um næstu leiki, 20. og 21....

Jafnar sinn besta árangur – skiptir máli þegar dregið verður í riðla HM 2025

Með því að ná sjöunda sæti á Evrópumóti 20 ára landsliða karla í handknattleik í Slóveníu í dag jafnaði íslenska landsliðið í þessum aldursflokki bestan árangur sinn. Ísland hefur einu sinni áður náð 7. sæti á EM í þessum...
- Auglýsing-

Myndir: Ísland – Noregur, sjöunda sæti á EM í höfn

Ísland lagði Noreg, 32:29, í leiknum um sjöunda sætið á Evrópumóti 20 ára landsliða karla í Celje í Slóveníu í dag. Þetta er jöfnun á besta árangri 20 ára landsliðs Íslands á Evrópumóti í sögunni. Íslenska landsliðið náði einnig...

Björt framtíð í íslenskum handbolta

https://www.youtube.com/watch?v=3v2AOQzok70„Það var frábær endir á mótinu að vinna frábært norskt lið,“ segir Einar Andri Einarsson annar þjálfara U20 ára landsliðs karla í handknattleik eftir að það tryggði sér 7. sætið á Evrópumótinu í Slóveníu í dag með þriggja marka...

Sara Dröfn færir sig á milli liða á Suðurlandi

Eyjakonan Sara Dröfn Richardsdóttir hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til þriggja ára en Selfossliðið leikur á ný í Olísdeildinni á næstu leiktíð eftir árs veru í Grill 66-deildinni.Sara Dröfn er hægri hornamaður sem kemur til Selfoss frá uppeldisfélagi...

Enduðu EM á sigri – 7. sætið – Breki skellti í lás á afmælisdaginn

Ísland hafnaði í sjöunda sæti á Evrópumóti 20 ára landsliða í handknattleik í dag eftir frábæran sigur á norska landsliðinu, 32:29, í síðasta leik liðanna á mótinu sem fram hefur farið í Slóveníu frá 10. júlí. Staðan í hálfleik,...
- Auglýsing-

Molakaffi: Ótrúleg tölfræði Óla, Nyegaard hættir, Häfner, Larholm

Færeyska ungstirnið Óli Mittún hefur ótrúlega tölfræði með yngri landsliðum Færeyja. Hann hefur skoraði 355 mörk í 43 leikjum fyrir U18, U19 og U20 ára landsliðins, eða 8,25 mörk að jafnaði í leik. Frá þessu er sagt á in.fo...

Vonbrigði hjá Færeyingum – tókst ekki að tryggja sér HM-farseðil

Færeyingar höfnuðu í 18. sæti á Evrópumóti 20 ára landsliða karla í handknattleik í dag þegar lokið var að leik um sæti 13 til 24. Þeir töpuðu, 35:32, fyrir Sviss í leiknum um 17. sætið. Leikurinn hafði ekki mikla...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16972 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -