Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Ótrúleg tölfræði Óla, Nyegaard hættir, Häfner, Larholm
Færeyska ungstirnið Óli Mittún hefur ótrúlega tölfræði með yngri landsliðum Færeyja. Hann hefur skoraði 355 mörk í 43 leikjum fyrir U18, U19 og U20 ára landsliðins, eða 8,25 mörk að jafnaði í leik. Frá þessu er sagt á in.fo...
Efst á baugi
Vonbrigði hjá Færeyingum – tókst ekki að tryggja sér HM-farseðil
Færeyingar höfnuðu í 18. sæti á Evrópumóti 20 ára landsliða karla í handknattleik í dag þegar lokið var að leik um sæti 13 til 24. Þeir töpuðu, 35:32, fyrir Sviss í leiknum um 17. sætið. Leikurinn hafði ekki mikla...
Efst á baugi
Við leggjum allt í sölurnar
https://www.youtube.com/watch?v=vvHMsR1eWm4„Það er geggjuð reynsla að taka þátt í svona móti,“ segir vinstri hornamaðurinn úr Val og einn leikmanna 20 ára landsliðs karla í handknattleik sem nú tekur þátt í Evrópumótinu í Slóveníu. Þetta er annað árið sem Daníel Örn...
Fréttir
Reynslan fer beint í bankann
https://www.youtube.com/watch?v=U6tsOS9r8Yw„Þetta er fyrsta mótið mitt með yngri landsliðunum. Það hefur verið mjög gaman, geggjaður hópur og frábærir þjálfarar auk þess sem okkur hefur gengið vonum framar. Ég er mjög sáttur,“ segir Selfyssingurinn Gunnar Kári Bragason leikmaður 20 ára landsliðsins...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Hef náð einhverjum mínútum í flestum leikjum
https://www.youtube.com/watch?v=TdEA2WxNJzAMeiðsli hafa sett strik í þátttökureikning Framarans Kjartans Þórs Júlíussonar með íslenska landsliðinu á Evrópumeistaramóti 20 ára landsliða. Eftir langvarandi meiðsli á síðasta keppnistímabili var Kjartan Þór kominn á gott ról í vor og byrjun sumars en viku áður...
Efst á baugi
Grannþjóðirnar mætast í úrslitum Evrópumótsins
Grannþjóðirnar Spánn og Portúgal mætast í úrslitaleik Evrópumóts 20 ára landsliða karla í handknattleik á morgun. Spánverjar lögðu Dani eftir mikinn endasprett í undanúrslitum í gærkvöld, 36:34. Portúgal lagði Þýskaland, 29:24. Var þetta annar sigur portúgalska landsliðsins á því...
Efst á baugi
Molakaffi: Hlynur, Svavar, Sigurður, Alfreð, Mertens, Þórir
Leikið verður um sæti 13 til 24 á EM 20 ára landsliða karla í handknattleik í Slóveníu í dag. Hlynur Leifsson verður eftirlitsmaður á leiknum um 19. sætið á milli Ítalíu og Tékklands í Dvorana Golovec í Celje.Sigurður Hjörtur...
Efst á baugi
Smáatriðin hafa ekki fallið með okkur
https://www.youtube.com/watch?v=d7yIa5UGQVE„Þetta var fínn leikur í seinni hálfleik en því miður varð þetta stöngin út hjá okkur í restina,“ sagði Haukur Ingi Hauksson einn leikmanna 20 ára landsliðsins í samtali við handbolta.is eftir þriggja marka tap landsliðsins fyrir Svíum í...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Okkur þykir alltaf gaman að leika við Norðmenn
https://www.youtube.com/watch?v=Ovo1xayJQLA„Við virtumst vera komnir með tök á þeim þegar leið á síðari hálfleikinn. Búnir að vinna upp fimm marka forskot og erum svakalega nærri því að vinna boltann í jafnri stöðu þegar fjórar til fimm mínútur voru eftir. Boltinn...
Efst á baugi
„Ég vista þetta inn á símann“
https://www.youtube.com/watch?v=DrbykQmjtXc„Við vorum mjög góðir mjög lengi í leiknum en vantaði herslumuninn upp á eins og til dæmis gegn Spáni líka. Það má segja að það sér svolítið sagan okkur á mótinu,“ sagði Andri Fannar Elísson einn leikmanna 20 ára...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16974 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -