Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Kristinn framlengir um tvö ár og verður yfirþjálfari
Handknattleiksþjálfarinn Kristinn Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Eiðis Bóltfelag í Færeyjum. Nýi samningurinn er til tveggja ára. Um leið tekur Kristinn við sem yfirþjálfari hjá handknattleiksdeild félagsins.Kristinn flutti til Færeyja fyrir þremur árum til þess að sinna þjálfun...
Efst á baugi
Molakaffi: Dagur, Króatar, Frakkar, Hlynur, Sigurður, Svavar
Dagur Sigurðsson og leikmenn hans í króatíska landsliðinu töpuðu í gær fyrir Ólympíu- og Evrópumeisturum Frakklands í vináttuleik í handknattleik karla, 31:26. Leikið var í Chartres í Frakklandi. Bæði lið voru án sterkra leikmanna. Domagoj Duvnjak varð eftir heima...
Efst á baugi
Miði er möguleiki
https://www.youtube.com/watch?v=Pbsbpd301kU„Ef einhver hefði boðið okkur fyrir mót að við stæðum frammi fyrir því að fara í úrslitaleik um sæti í undanúrslitum þá hefðum við sannarlega tekið því boði,“ segir Einar Andri Einarsson annar þjálfara U20 ára landsliðsins í handknattleik...
Fréttir
„Fólk má hafa sitt álit á hverju sem er“
„Hjá mér er enginn ótti að fara þangað, ég kem þangað sem gestur og mun bera virðingu fyrir þeirra siðum og hefðum,“ segir Sveinbjörn Pétursson handknattleiksmarkvörður í samtali við Akureyri.net. Sveinbjörn samdi á dögunum við ísraelska handknattleiksliðið Hapoel Ashdod...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Er ekki afsökun fyrir lélegri frammistöðu í gær
https://www.youtube.com/watch?v=xIu3r3jcm_Q„Þetta verður úrslitaleikur fyrir bæði lið og fyrir okkur verður þetta leikur við heims- og Evrópumeistarana. Þeir hafa undirstrikað að vera með eitt besta lið í heimi. Við verðum að eiga mjög góðan leik,“ segir Elmar Erlingsson fyrirliði 20...
Efst á baugi
Ætlum að sýna okkar rétta andlit gegn Spánverjum
https://www.youtube.com/watch?v=ubTElLSoJoU„Það er spennandi að sjá hvernig fer á morgun. Ég veit að við mætum vel gíraðir í leikinn,“ segir Atli Steinn Arnarson einn leikmanna U20 ára landsliðsins þegar handbolti.is rabbaði við hann við hótel landsliðsins í Lasko í Slóveníu...
Fréttir
Framlengir samninginn við Hörð rétt fyrir Ólympíuleikana
Forráðamenn handknattleiksdeild Harðar slá ekki slöku við þessa daga í veðurblíðunni fyrir vestan. Þeir eru með pennann á lofti á hverjum degi og annað hvort framlengja samninga við leikmenn eða skrifa undir samninga við nýja leikmenn.Í morgun tilkynnti Hörður...
Fréttir
Áfram er fullyrt að Haukur fari til Rúmeníu
Áfram er haldið að fullyrða að Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik gangi til liðs við rúmensku meistarana Dinamo Búkarest frá Indurstria Kielce í Póllandi. Í morgun segir rthandball frá að samingur á milli félaga sé í höfn og að...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Guðmundur Bragi heldur upp á afmælið hjá nýju félagi – kominn til Jótlands
Guðmundur Bragi Ástþórsson hefur kvatt uppeldisfélag sitt, Hauka, og skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Bjerringbro/Silkeborg. Félagið staðfesti komu Hafnfirðingsins í morgun og segir hann mæta á æfingu hjá liðinu í dag. Svo skemmtilega vill til að...
Efst á baugi
Molakaffi: Mørk, Oftedal, Danir, Spánn tapaði, Dagur, Thomsen, Höghielm
Nora Mørk skoraði átta mörk og var markahæst í norska landsliðinu þegar það lagði danska landsliðið, 26:24, í vináttuleik í Gjøvik Fjellhall í gærkvöld. Um leið var þetta síðasti landsleikur Stine Oftedal á heimavelli en hún hættir handknattleik eftir...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16983 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -