Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Naumur Evrópusigur hjá Elínu Klöru og samherjum
Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar í IK Sävehof unnu Portúgalsmeistara Sport Lisboa e Benfica með eins marka mun, 29:28, í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Leikið var í Partille í Svíþjóð. Síðari...
Myndskeið
Beint: SC Magdeburg – Sharjah SC, kl. 12.30
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign SC Magdeburg og Sharjah SC frá Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum í 2. umferð heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Kaíró og hefst klukkan 12.30.Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir...
Grill 66-deildir
Dagskráin: Leikið í Eyjum og víða annarstaðar
Leikir dagsins á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna sunnudaginn 28. september 2025.Olísdeild kvenna, 3. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - Stjarnan, kl. 13.30.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Grill 66-deild kvenna, 3. umferð:Lambhagahöllin: Fram 2 - FH, kl. 17.Staðan og næstu leikir í...
Efst á baugi
Mætum klár í slaginn á sunnudaginn
„Þetta var baráttusigur hjá okkur. Við byrjuðum leikinn ekkert frábærlega og lentum undir, 4:1, og 11:7 um miðjan fyrri hálfleik. Við náðum hins vegar að koma okkur inn í leikinn og minnka niður í eitt mark fyrir hálfleik,“ sagði...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Spánverjar neituðu að fara til Ísrael
Spænska handknattleikssambandið neitaði að senda kvennalið sitt til Ísrael til leiks við landslið heimakvenna í undankeppni Evrópumótsins 2026. Til stóð að leikurinn færi fram í Tel Aviv 19. október. Eftir nokkrar vangaveltur hefur Handknattleikssamband Evrópu, EHF, ákveðið að viðureign...
Efst á baugi
Verk að vinna hjá Aldísi Ástu og Lenu Margréti
Sænska meistaraliðið Skara HF á verk fyrir höndum á heimavelli í síðari viðureigninni við norska liðið Molde eftir þriggja marka tap í fyrri viðureigninni í Noregi í gær, 27:24. Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson dæmdu leikinn í...
Efst á baugi
Haukur aðsópsmikill – raunir Leipzig halda áfram
Haukur Þrastarson og samherjar í Rhein-Neckar Löwen unnu góðan sigur á Leipzig, 30:24, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í gær. Áfram aukast þar með raunir Blæs Hinrikssonar og samherja í Leipzig sem aðeins hafa hlotið eitt stig í...
Efst á baugi
Orri Freyr átti stórleik í uppgjöri við Þorstein og félaga
Orri Freyr Þorkelsson átti stórleik í gærkvöld þegar meistarar Sporting unnu erkiféndur sína í FC porto, 30:29, í viðureign liðanna í portúgölsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikið var í höfuðborginni, á heimavelli Sporting Lissabon.Orri Freyr skoraði 10 mörk í 11...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Viktor fékk rauða spjaldið í Hoyvíkshøllinni
Viktor Lekve þjálfari KÍF fékk rauða spjaldið í dag níu sekúndum fyrir leikslok í hörkuviðureign liðsins við H71 í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikið var í Hoyvíkshøllinni. Töluverð spenna var í viðureigninni en eitthvað þótti dómurunum athugavert við gjörðir...
Efst á baugi
Viktor Gísli átti stórleik – 36 marka sigur hjá Bjarka
Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik þegar Barcelona vann stórsigur á brasilíska meistaraliðinu Handebol Taubate, 41:22, í fyrstu umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts félagsliða í Kaíró í Egyptalandi. Viktor Gísli stóð í marki Barcelona allan leikinn og varði 19 skot, þar af...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17699 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




