Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Rúnari hefur verið sagt upp hjá Leipzig

Rúnari Sigtryggssyni hefur verið sagt upp störfum hjá þýska handknattleiksliðinu SC DHfK Leipzig. Rúnar hefur þjálfað liðið frá því í nóvember 2022. Samningur hans var framlengdur til 2027 á síðasta ári. Forráðamönnum félagsins þykir árangur á nýliðinni leiktíð vera...

Fjórar breytingar – konum fækkar

Fjögur af átta liðum Olísdeildar kvenna á næsta keppnistímabilið tefla fram nýjum þjálfurum í brúnni þegar flautað verður til leiks í september. Breytingar hafa orðið hjá Íslands- og Evrópubikarmeisturum Vals, einnig hjá Fram, ÍBV og ÍR en síðastnefnda liðið...

Sigurður og Tindur verða um kyrrt hjá Fram

Tveir ungir og efnilegir leikmenn, þeir Sigurður Bjarki Jónsson og Tindur Ingólfsson, hafa framlengt samninga sína til tveggja ára hjá Fram.Báðir eru þeir 21 árs á árinu. Sigurður Bjarki er línumaður og Tindur er skytta. Þeir eru báðir uppaldir...

Molakaffi: Laen, Pekeler, Wiencek, Pajović, Toft, spennna í Grikklandi

Torsten Laen hefur verið kjörinn formaður danska handknattleikssambandsins. Ósamstaða hefur verið meðal stjórnarmanna danska handknattleikssambandsins eftir að Morten Stig Christensen var bráðkvaddur í nóvember. Sá sem tók við af Christensen hætti í febrúar og bar því við að ekki...
- Auglýsing-

Adam hefur samið til eins árs í viðbót

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur gengið frá samningi við markvörðinn Adam Thorstensen til ársins 2026. Adam hefur verið lykilleikmaður í liði Stjörnunnar síðustu ár en liðið lék m.a. til úrslita í Poweradebikarnum í byrjun mars.„Adam hefur sýnt það síðustu ár að...

Penninn er áfram á lofti nyrðra

Aron Daði Stefánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið vorið 2027. Aron Daði er efnilegur leikmaður sem hefur verið að brjóta sér leið inn í meistaraflokkslið KA undanfarin...

Skrifað undir nýjan samning við Önnu Láru

Anna Lára Davíðsdóttir hefur framlengt samning sinn viðhandknattleiksdeild Stjörnunnar. Anna Lára kom til Stjörnunnar sem lánsmaður frá Haukum leiktíðina 2022/2023 og líkaði veran vel og skrifaði undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið 2023 sem nú hefur verið framlengdur....

Andlát: Viðar Símonarson

Viðar Símonarson fyrrverandi landsliðsþjálfari og landsliðsmaður í handknattleik lést 2. júní, 80 ára gamall. Vísir segir frá andláti Viðars í dag. Viðar, fæddist 25. febrúar 1945. Hann lék með Haukum og síðar FH á sjöunda og áttunda áratug 20. aldar...
- Auglýsing-

Valsarar enduðu tímabilið á silfurverðlaunum í Lille

Strákarnir í 3. flokki Vals bundu enda á frábært keppnistímabil með glæsilegri frammistöðu á sterku móti sem fram fór í Lille, Frakklandi um hvítasunnuhelgina. Þeir léku til úrslita á mótinu og koma heim með silfurverðlaun í farteskinu.Í liðið sem...

Anna og Leandra verða áfram í Kópavogi

Tveir leikmenn kvennaliðs HK, Anna Valdís Garðarsdóttir og Leandra Náttsól Salvamoser, hafa framlengt samninga sína við HK en liðið leikur í Grill 66-deildinni. HK hafnaði í 2. sæti deildarinnar í vor en féll úr leik í undanúrslitum í umspili...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16749 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -