Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Bellahcene, Gottfridsson, Blagotinšek, Kosorotov, Eun Hee

Franski landsliðsmarkvörðurinn Samir Bellahcene hefur samið við rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest. Bellahcene lék í vetur með Stuttgart í Þýskalandi en var áður hjá THW Kiel en varð að róa á önnur mið síðasta sumar þegar Andreas Wolff kom til...

Logi skrifar undir nýjan samning við KA

Logi Gautason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Logi hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir framgöngu sína í vinstra horninu á undanförnum árum með KA-liðinu en hann tók við hlutverki bróður síns, Dags, þegar hann hélt...

Lokahóf: Sigurður og Aníta Eik best hjá HK

Lokahóf handknattleiksdeildar HK fór fram síðastliðinn föstudag í veislusal HK í Kórnum. Komu þar saman meistaraflokkur karla og kvenna ásamt þjálfurum og sjálfboðaliðum og gerðu upp gott tímabil. Sigurður Jefferson Guarino var valinn besti leikmaður meistaraflokks karla á leiktíðinni. Hjá...

Molakaffi: Hákun, Elias, Odense, Ikast, AEK, Dumoulin

Hákun West av Teigum varð í gær fyrsti færeyski handknattleiksmaðurinn til þess að verða þýskur meistari í handknattleik karla. Hákun er örvhentur hornamaður Füchse Berlin sem vann þýska meistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu sinni. Danska handboltafréttasíðan hbold.dk sagði frá...
- Auglýsing-

Yngsti meistaraþjálfarinn síðan Jóhann Ingi stýrði Essen til sigurs 1987

Jaron Siewert þjálfari Füchse Berlin var í dag yngsti maðurinn til þess að stýra liði til sigurs í þýsku 1. deildinni í handknattleik. þegar Füchse Berlin vann þýska meistaratitilinn í karlaflokki í fyrsta sinn. Siewert er 31 árs...

Aron ekki með í síðasta leiknum – Veszprém meistari – myndir – myndskeið

Ungverska liðið One Veszprém varð í dag ungverskur meistari í handknattleik eftir sigur á höfuðandstæðingi sínum, Pick Szeged, í hreinum úrslitaleik á heimavelli, 34:31. Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson tóku ekki þátt í leiknum. Viðureignin átti að...

Berglind hefur snúið heim til Fjölnis

Berglind Benediktsdóttir hefur yfirgefið bikarmeistara Hauka og gengið á ný til liðs við uppeldisfélag sitt, Fjölni í Grafarvogi.Berglind fór frá Fjölni yfir til Fram en lagði síðan leið sína til Hauka hvar hún hefur leikið við góðan orðstír í...

Füchse Berlin þýskur meistari í fyrsta sinn – Viggó bjargaði Erlangen

Füchse Berlin varð í dag þýskur meistari í handknattleik karla í fyrsta skipti. Berlínarliðið vann Rhein-Neckar Löwen í lokaumferðinni, 38:33, í Mannheim. Füchse Berlin var einu stigi fyrir ofan meistara síðasta árs, SC Magdeburg, sem vann Bietigheim, 35:25.Viggó Kristjánsson...
- Auglýsing-

Lokahóf: Gleði og góður matur – Haukar gerðu upp keppnistímabilið

Handknattleiksdeild Hauka lokaði tímabilinu með skínandi lokahófi um daginn. Það var sannkölluð Haukastemning þar sem leikmenn, þjálfarar og sjálfboðaliðar komu saman til að fagna árangri, seiglu og samstöðu. Kvöldið var fyllt af gleði, hlátri og góðum mat, eftir því...

Molakaffi: Dagur, Grétar, Aalborg Håndbold

Dagur Gautason og liðsfélagar í Montpellier unnu PAUC, 31:27, á útivelli í síðustu umferð frönsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Dagur skoraði ekki mark á þeim 30 mínútum sem hann tók beint þátt í leiknum en um var...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16749 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -