Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Myndskeið
Beint: Sydney Uni -Veszprém HC, kl. 17
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign Syndey Uni og One Veszprém í fyrstu umferð heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Kaíró og hefst klukkan 17.Bjarki Már Elísson leikur með One Veszprém.https://www.youtube.com/watch?v=zo14qe97Z20
Efst á baugi
Grill 66 karla: Hörður og Selfoss unnu sína leiki
Hörður frá Ísafirði lagði Hvíta riddarann, 29:22, í Myntkaupshöllinni að Varmá í Mosfellsbæ í dag. Harðarmenn fóru þar með upp að hlið Vals 2 og Hvítu riddaranna í fimmta til sjöunda sæti Grill 66-deildar. Hvert lið hefur fjögur stig.Staðan...
Efst á baugi
Donni hafði betur gegn Elvari – tap hjá Ringsted-félögum
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og liðsfélagar í Skanderborg unnu Ribe-Esbjerg, 34:30, í viðureign liðanna í 5. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Leikið var í Esbjerg. Donni skoraði sjö mörk í 12 skotum og var næst markahæstur. Hann...
Myndskeið
Beint: Handebol Taubaté – FC Barcelona, kl. 14.45
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign Handebol Taubaté frá Brasilíu og Barcelona í fyrstu umferð heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Kaíró og hefst klukkan 14.45.Viktor Gísli Hallgrímsson er markvörður Barcelona.https://www.youtube.com/watch?v=PnWS3I1J0Yo
- Auglýsing-
Efst á baugi
Himinn og haf skildi liðin að – 30 marka sigur
Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu Ameríkumeistarar California Eagles með 30 marka mun í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramóti félagsliða í Kaíró í Egyptalandi í dag, 50:22. Staðan var 28:10 að loknum fyrri hálfleik.Ameríkumeistararnir voru engin fyrirstaða fyrir Evrópumeistarana, eins...
Myndskeið
Beint: California Eagles – SC Magdeburg, kl. 12.30
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign California Eagles og SC Magdeburg í fyrstu umferð heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Kaíró og hefst klukkan 12.30.Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon...
Grill 66-deildir
Dagskráin: Þórsarar mæta til Eyja og Fram á Ásvelli
Fjórðu umferð Olísdeildar karla lýkur í dag í Vestmannaeyjum þegar Þór sækir ÍBV heim klukkan 16. Væntanlega mun Kári Kristján Kristjánsson leika sinn fyrsta leik með Þór gegn fyrrverandi samherjum í Eyjum í dag. Hann samdi við Þór í...
Efst á baugi
Molakaffi: Elvar, Gísli, Ómar, Viktor, Bjarki, Kodrin, Andersson
Heimsmeistararmót félagsliða í karlaflokki hófst í Kaíró í Egyptalandi í gær þegar veikari lið mótsins mættust. Í dag mæta sterkari liðin til leiks, þ.e. þau evrópsku.Evrópumeistarar SC Magdeburg með landsliðsmennina Elvar Örn Jónsson, Gísla Þorgeir Kristjánsson og Ómar Inga...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Grill 66 karla: Víkingur vann uppgjörið og táningalið Vals fagnaði
Víkingar höfðu betur í uppgjöri efstu liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld þegar þeir lögðu Gróttu, 34:29, í Safamýri. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik. Víkingar sýndu tennurnar á síðustu 15 til 20 mínúturnar og...
Efst á baugi
Grill 66 kvenna: Víkingar sterkari í síðari hálfleik
Víkingur lagði Fjölni sannfærandi, 27:23, í viðureign liðanna í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Fjölnishöllinni í kvöld. Víkingar hafa þar með fjögur stig eftir þrjá leiki. Fjölnir er með með tvö stig, einnig að loknum þremur viðureignum.Víkingar voru...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17701 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



