Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þriggja marka tap fyrir Þjóðverjum í síðasta leik Nordic Open

Landslið Íslands í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og í yngri í karlaflokki, tapaði síðasta leik sínum á Nordic Open-mótinu sem hófst í Færeyjum á föstudag og lýkur í dag. Þýska landsliðið reyndist ofjarl íslenska liðsins í morgun þegar...

Minden í efstu deild á ný – Arnór og liðsfélagar unnu deildina með yfirburðum

Gamla stórliðið GWD Minden tryggði sér sæti í efstu deild á nýjan leik eftir nokkurra ára fjarveru í spennandi lokaumferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í gær. Minden-liðið fylgir þar með lærisveinum Arnórs Þórs Gunnarssonar í Bergischer HC upp...

Orri Freyr hafði betur í Íslendingaslag í bikarúrslitum í Portúgal

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting fögnuðu sigri á Porto í úrslitaleik portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik síðdegis, 28:27. Aðeins er vika síðan Sporting vann Porto í síðustu umferð úrslitakeppninnar og innsiglaði sér meistaratitilinn annað árið í röð. Sporting...

Fjögurra marka sigur á Sviss í þjóðarhöllinni

Piltarnir í 17 ára landsliði Íslands í handknattleik unnu landslið Sviss, 34:30, í kaflaskiptum leik í annarri umferð af þremur á Nordic Open mótinu í Færeyjum í dag. Leikið var í nýrri þjóðarhöll Færeyinga, Við Tjarnir.Þetta er annar sigur...
- Auglýsing-

Jón Karl tekur slaginn í Olísdeildinni

Jón Karl Einarsson hefur samið við Hauka á ný um að leika með meistaraflokki félagsins næstu ár. Jón Karl sem er uppalinn Haukamaður og lék sína fyrstu leiki fyrir meistaraflokk tímabilið 2019-2020.Jón Karl sem leikur að jafnaði í vinstra...

Arnór fyrstur Íslendinga kjörinn þjálfari ársins í Danmörku

Arnór Atlason þjálfari TTH Holstebro var kjörinn þjálfari ársins í dönsku úrvalsdeildinni í karlaflokki. Að valinu stendur danska handknattleikssambandið en þjálfarar í úrvalsdeildunum tóku þátt í kjörinu auk landsliðsþjálfara Danmerkur. Arnór, sem einnig er aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, er að...

Heilt yfir vorum við alveg hrikalega góðir

„Tímabilið var alveg magnað en um leið þurftum við að hafa mikið fyrir árangrinum. Ekki er aðeins um að ræða vinnu núna heldur sem hefur verið undanfarin ár,“ segir Einar Jónsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram í handknattleik karla....

Þjálfaramál Olísdeildar karla í höfn – helmingur liðanna gerði breytingar

Eftir KA tilkynnti í gær að hafi ráðið Andra Snæ Stefánsson þjálfara karlaliðs félagsins fyrir næstu leiktíð er komið á hreint hvaða þjálfarar stýra liðunum 12 sem leik í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Helmingur liðanna verður með nýja...
- Auglýsing-

Nítján lið sækjast eftir sextán sætum

Nítján félög sækjast eftir 16 sætum í Meistaradeild kvenna í handknattleik á næsta keppnistímabili. Af þeim eiga lið níu félaga vís sæti vegna landskvóta. Tíu félög verða að bíða niðurstöðu mótanefndar Handknattleikssambands Evrópu, EHF, hvort þeim verður úthlutað keppnisrétti....

Molakaffi: Siewert, Olympiakos, Spánn, Heieren, RD Slovan

Jaron Siewert þjálfari Füchse Berlin hefur verið valinn þjálfari ársins í þýsku 1. deildinni í fyrsta sinn. Lið hans hefur verið frábært í deildinni á tímabilinu og situr í efsta sæti fyrir lokaumferðina á morgun.Olympiakos vann AEK Aþenu í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16749 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -