Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Grill 66-deildir
Dagskráin: Þrjár deildir – fimm leikir
Fimm leikir fara fram í kvöld í þremur deildum Íslandsmótsins í handknattleik karla og kvenna.Olísdeild karla:Hekluhöllin: Stjarnan - FH, kl. 19.Kórinn: HK - KA, kl. 19.30Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Grill 66-deild karla:N1-höllin: Valur 2 - Fjölnir, kl. 18.40.Safamýri:...
Efst á baugi
Molakaffi: Birgir Steinn, Arnar Birkir
Birgir Steinn Jónsson átti mjög góðan leik með liði IK Sävehof í gærkvöld þegar liðið vann nauman sigur á IFK Skövde, 27:25. Leikið var í Skövde.Birgir Steinn skoraði átta mörk í 10 skotum. Hann fékk hæstu einkunn leikmanna IK...
Efst á baugi
Sveinur er nefbrotinn – úr leik í nokkrar vikur
Færeyski handknattleiksmaðurinn Sveinur Ólafsson leikur ekki með Aftureldingu næstu vikurnar. Hann nefbrotnaði eftir um 20 mínútur í viðureign Aftureldingar og ÍR í Olísdeild karla í Skógarseli í kvöld. Einn leikmanna ÍR lenti í samstuði við Sveinur þar sem hinn...
Efst á baugi
Meistaradeildin: Íslendingar í eldlínunni
Síðari fjórir leikir 3. umferðar Meistaradeildar karla í handknattleik fóru fram í kvöld.B-riðill:Magdeburg - Wisla Plock 27:26 (14:10).-Ómar Ingi Magnússon 9, Gísli Þorgeir Kristjánsson 2, Elvar Örn Jónsson 0.-Magdeburg er á leiðinni til Egyptalands þar sem heimsmeistaramót félagsliða hefst...
- Auglýsing-
Efst á baugi
HK treysti stöðu sína í efsta sæti
HK treysti stöðu sína í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með fimm marka sigri á Gróttu, 26:21, í 3. umferð deildarinnar. Leikið var á heimavelli Gróttu, Hertzhöllinni á Seltjarnesi. HK var marki yfir í hálfleik, 11:10.HK hefur...
Efst á baugi
Haukar sóttu tvö stig í Úlfarsárdal
Haukar voru sterkari þegar kom fram í síðari hálfleik gegn Fram í Olísdeild karla í Lambhagahöllinni í kvöld. Þar af leiðandi unnu Haukar fimm marka sigur, 32:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 14:12. Með sigrinum...
Efst á baugi
Einar Baldvin meiddur – Davíð var til taks
Einar Baldvin Baldvinsson markvörður Aftureldingar gat ekki leikið með liðinu gegn ÍR í Skógarseli í kvöld. Hann meiddist á hægra hné í viðureign Aftureldingar og KA að Varmá fyrir viku. Í hans stað tók Davíð Hlíðdal Svansson fram skóna...
Efst á baugi
Ágúst Ingi tryggði sigur og áframhaldandi veru í efsta sæti
Ágúst Ingi Óskarsson tryggði Aftureldingu nauman sigur á ÍR, 37:36, í Skógarseli í kvöld í viðureign liðanna í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Sigurmarkið skoraði Ágúst Ingi þegar tvær sekúndur voru til leiksloka. Nokkrum sekúndum áður hafði Jökull...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Valur lagði Selfoss með sex marka mun
Valur vann öruggan sigur á Selfossi, 31:25, í upphafsleik 4. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Selfossliðið, sem vann Fram á föstudaginn, var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:13. Með sigrinum færðist Valur,...
Efst á baugi
Gummersbach tyllti sér í annað sæti
Guðjón Valur Sigurðsson og lærisveinar hans í Gummersbach tylltu sér í annað sæti þýsku 1. deildarinnar í kvöld með sjö marka sigri á TVB Stuttgart, 33:26, á heimavelli í 6. umferð deildarinnar. Gummersbach hefur unnið sér inn 10 stig...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17703 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



