Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: PSG, Aalborg, Partizan, Corsovic, Grgic, Iversen, Witzke
PSG var franskur meistari 12. árið í röð í gærkvöld þegar liðið vann Istres, 39:31, í næst síðustu umferð deildarinnar. PSG hefur fjögurra stiga forskot í efsta sæti deildarinnar fyrir síðustu umferðina sem fram fer á laugardaginn. Nantes er...
Efst á baugi
Viktor Gísli kveður Pólland sem meistari – Wisla vann annað árið í röð
Viktor Gísli Hallgrímsson kveður Wisla Plock sem pólskur meistari. Hann lék sinn síðasta leik fyrir félagið í kvöld þegar Wisla Plock lagði Kielce í vítakeppni í síðari úrslitaleik liðanna um pólska meistaratitilinn, 25:24. Vítakeppnina vann Wisla, 3:2.Viktor Gísli sem...
Efst á baugi
Magdeburgar-menn gera sitt til þess að ná titlinum
Leikmenn Magdeburg halda áfram í vonina um að krækja í þýska meistaratitilinn á endasprettinum. Þeir lögðu Flensburg á heimavelli í kvöld án Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og fleiri leikmanna sem eru á sjúkralista, 35:27, og komust þar með í efsta...
Efst á baugi
Vonirnar runnu út í sandinn – Leipzig tapaði illa á heimavelli
Vonir leikmanna MT Melsungen um þýska meistaratitilinn runnu nánast út í sandinn í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Lemgo, 26:26, á heimavelli í næst síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Melsungen er stigi á eftir Füchse Berlin...
- Auglýsing-
Fréttir
Arnór stýrði sínum mönnum til sigurs í fyrsta bronsleiknum
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro lögðu GOG í fyrsta leik liðanna um þriðja sætið í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld, 30:29. Næst mætast liðin í Holstebro á laugardaginn og vinni heimaliðið þá viðureign koma bronsverðlaun í...
Fréttir
Oddaleikur framundan í Íslendingslag um titilinn í Ungverjalandi
Janus Daði Smárason og liðsfélagar í Pick Szeged lögðu One Veszprém, 32:28, í annarri viðureign liðanna um ungverska meistaratitilinn í handknattleik karla í kvöld. Liðin mætast í oddaleik í Veszprém á sunnudaginn um ungverska mesitaratitilinn.One Veszprém vann fyrstu viðureign...
Efst á baugi
Reynir Þór fer til MT Melsungen á næstu dögum
Reynir Þór Stefánsson handknattleiksmaður Fram verður kynntur sem nýr leikmaður þýska liðsins MT Melsungen á allra næstu dögum. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Allir hnútar hafa verið bundnir og aðeins er þess beðið að félagið tilkynni formlega um komu...
Efst á baugi
Beðið staðfestra fregna af meiðslum Gísla Þorgeirs
Ekkert hefur ennþá verið staðfest um það hvort meiðsli þau sem Gísli Þorgeir Kristjánsson varð fyrir í viðureign Magdeburg og Lemgo eru alvarleg eða ekki. „Gjarnan vildi ég geta sagt eitthvað um ástandið en ég get það ekki í...
- Auglýsing-
Fréttir
Sæti í Meistaradeildinni er úr sögunni eftir tap
Dagur Gautason skoraði ekki mark fyrir Montpellier þegar liðið tapaði fyrir Nimes á útivelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld, 30:28. Dagur tók þátt í leiknum í um 23 mínútur og átt tvö markskot.Með tapinu eru vonir...
Efst á baugi
Molakaffi: Rivera, Vujovic, Rico, Lund, Panza, Damgaard og fleiri
Handknattleiksþjálfarinn margreyndi, Valero Rivera, var tekinn í frægðarhöll spænska handknattleikssambandsins í vikunni. Rivera lék með Barcelona í 18 ár áður en hann færði sig út í þjálfun. Á 20 árum í stól þjálfara Barcelona vann lið félagsins meistaratitilinn á...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16752 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -