Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Sæti í Meistaradeildinni er úr sögunni eftir tap
Dagur Gautason skoraði ekki mark fyrir Montpellier þegar liðið tapaði fyrir Nimes á útivelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld, 30:28. Dagur tók þátt í leiknum í um 23 mínútur og átt tvö markskot.Með tapinu eru vonir...
Efst á baugi
Molakaffi: Rivera, Vujovic, Rico, Lund, Panza, Damgaard og fleiri
Handknattleiksþjálfarinn margreyndi, Valero Rivera, var tekinn í frægðarhöll spænska handknattleikssambandsins í vikunni. Rivera lék með Barcelona í 18 ár áður en hann færði sig út í þjálfun. Á 20 árum í stól þjálfara Barcelona vann lið félagsins meistaratitilinn á...
Efst á baugi
Fyrrverandi KA-maður vann dómsmál – réttlætinu er fullnægt
Danski handboltaþjálfarinn Lars Walther og fyrrverandi leikmaður KA hefur eftir langa og erfiða baráttu unnið sigur í dómsmáli sem hann höfðaði eftir dramatískan brottrekstur frá pólska handboltafélaginu Azoty-Pulawy í mars 2021. Walther frétti af brottrekstrinum gegnum fjölmiðla meðan hann...
Fréttir
Fer úr Mosfellsbæ í Grafarvog
Stefanía Ósk Engilbertsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Fjölni í Grafarvogi eftir tveggja ára veru hjá Aftureldingu en bæði lið leika í Grill 66-deildinni.Stefanía Ósk er línukona. Hún er uppalin í ÍR. „Hún er reynslumikill leikmaður og...
- Auglýsing-
Fréttir
Guðmundur Rúnar tekur við keflinu af Gunnari
Guðmundur Rúnar Guðmundsson hefur verið ráðinn aðalþjálfari meistaraflokks Fjölnis í handknattleik karla. Hann tekur við af Gunnari Steini Jónssyni sem stýrði liðinu í Olísdeild á síðustu leiktíð. Guðmundur Rúnar var Gunnari Steini innanhandar. Auk þess var Guðmundur Rúnar þjálfari...
Fréttir
Færeyski hornamaðurinn semur til tveggja ára
Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur gengið frá samningi við færeyska hornamanninn Jóhannes Bjørgvin til næstu tveggja ára. Jóhannes gekk til liðs við Stjörnuna fyrir síðasta tímabil frá færeyska liðinu VÍF í Vestmanna. Hann skoraði 47 mörk í Olísdeildinni og var með...
Fréttir
Dánjal leikur með uppeldisfélaginu á ný
Færeyski handknattleiksmaðurinn Dánjal Ragnarsson, sem lék með ÍBV um tveggja ára skeið og varð m.a. Íslandsmeistari vorið 2023, hefur gengið til liðs við uppeldisfélag sitt, Neistan í Þórshöfn.Síðan Dánjal kvaddi Vestmannaeyjar í árslok 2023 hefur hann leikið með VÍF...
Efst á baugi
Landsliðskona gengur til liðs við Hauka
Landsliðskonan Jóhanna Margrét Sigurðardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við bikarmeistara Hauka. Jóhanna Margrét kemur til Hauka eftir ársveru hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad en þar áður verið með Önnereds og Skara HF í Svíþjóð frá 2022.Jóhanna Margrét, sem...
- Auglýsing-
Fréttir
Lokahóf: Kátt á hjalla í Úlfarsárdal
Lokahóf handknattleiksdeildar Fram fór fram á laugardaginn og réði kátína sannarlega ríkjum eftir sigursælt tímabil karlaliðs félagsins sem varð bæði Íslands- og bikarmeistari. Þetta er fyrsta sinn sem karlaliðið verður tvöfaldur meistari. Kvennalið Fram varð í öðru sæti í...
A-landslið kvenna
Íslenska landsliðið sækir Dani heim í september
Kvennalandsliðið í handknattleik hefur undirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið með stórleik laugardaginn 20. september þegar danska landsliðið verður sótt heim Arena Nord í Frederikshavn. Danska landsliðið hefur um árabil verið eitt fremsta landslið heims og lék m.a. við norska landsliðið...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16754 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -