Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Íslenska landsliðið sækir Dani heim í september

Kvennalandsliðið í handknattleik hefur undirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið með stórleik laugardaginn 20. september þegar danska landsliðið verður sótt heim Arena Nord í Frederikshavn. Danska landsliðið hefur um árabil verið eitt fremsta landslið heims og lék m.a. við norska landsliðið...

Molakaffi: Olympiakos, Milano, Kneer, Løke

Olympiakos vann fyrsta úrslitaleikinn við AEK um gríska meistaratitilinn í handknattleik karla í gær. Leikið var á heimavelli AEK. Næst eigast liðin við á föstudaginn. Endurtaki Olympiakos leikinn verður liðið grískur meistari annað árið í röð og í fimmta...

17 ára landslið pilta tekur þátt í Nordic Cup í Færeyjum í vikulokin

Landslið Íslands í handknattleik, skipað piltum 17 ára og yngri, tekur þátt í Nordic Open-mótinu sem fram fer í Færeyjum á föstudag, laugardag og sunnudag ásamt landsliðum Færeyja, Sviss og Þýskalands. Leikið verður í Rúnavík á föstudaginn en í...

Ómar Ingi bestur í maí

Ómar Ingi Magnússon er leikmaður maímánaðar hjá þýska meistaraliðinu SC Magdeburg. Valið endurspeglar frammistöðu hans byggt á mismunandi tölfræðiþáttum í sex leikjum Ómar Inga með Magdeburg-liðinu í þýsku 1. deildinni í nýliðnum mánuði, eftir því sem fram kemur á...
- Auglýsing-

Pereira tekur við af Davis í rúmensku höfuðborginni

Paulo Pereira landsliðsþjálfari Portúgal í handknattleik karla tekur í sumar við þjálfun rúmenska meistaraliðsins Dinamo Búkarest. David Davis, sem tók við þjálfun Dinamo fyrir ári hefur tekið pokann sinn. Óvíst er hvað hann tekur sér næst fyrir hendur.Pereira hefur...

Edda Sif fyrst kvenna kjörin formaður SÍ

Edda Sif Pálsdóttir íþróttafréttamaður á RÚV var einróma kjörin formaður Samtaka íþróttafréttamanna, SÍ, á aðalfundi samtakanna sem fram fór í dag. Hún er fyrsta konan sem gegnir embætti formanns í 69 ára sögu SÍ. Tómas Þór Þórðarson formaður SÍ...

Ísland á níu sæti í Evrópukeppni félagsliða

Íslandi stendur til boða að skrá níu lið til þátttöku í Evrópumótum félagsliða (Evrópudeildin, Evrópubikarkeppnin) á næsta keppnistímabili, fjögur í karlaflokki og fimm í kvennaflokki. Vegna sigurs Vals í Evrópubikarkeppni kvenna á dögunum fær Ísland viðbótarsæti í kvennaflokki, að...

Molakaffi: Duijndam, Homayed, Buric, Gustad

Markvörður hollenska kvennalandsliðsins í handknattleik, Rinka Duijndam, hefur samið við franska liðið Chambray Touraine Handball fyrir næsta keppnistímabil. Duijndam lék með Rapid Búkarest á nýliðnu keppnistímabili. Ungverska meistaraliðið One Veszprém og þýska liðið SG Flensburg-Handewitt eru sögð hafa ríkan áhuga...
- Auglýsing-

Fer í ítarlega læknisskoðun

Gísli Þorgeir Kristjánsson fer í ítarlega læknisskoðun á morgun, mánudag, vegna meiðsla á vinstri öxl sem hann varð fyrir snemma í viðureign SC Magdeburg og Lemgo í þýsku 1. deildinni í handknattleik og handbolti.is sagði frá fyrr í dag.Félag...

Hákon Daði var óstöðvandi

Hákon Daði Styrmisson lék við hvern sinn fingur í dag þegar Eintracht Hagen sótti topplið 2. deildar, Bergischer HC, heim í næst síðustu umferð deildarinnar. Hákon Daði, sem er nýlega byrjaður að leika aftur með Hagen eftir árs fjarveru...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16755 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -