Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Grótta skoraði 51 mark
Grótta skoraði 51 mark í kvöld þegar liðið lagði Selfoss 2 í síðasta leik 3. umferðar Grill 66-deildar karla í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Gróttumenn unnu leikinn með 24 marka mun, 51:27, eftir að hafa verið 13 mörkum yfir í...
Efst á baugi
Haukar hafa staðfest brottför Rasimas
Handknattleiksdeild Hauka hefur tilkynnt að markvörðurinn Vilius Rasimas hafi lagt keppnisskóna á hilluna vegna meiðsla og leikir þar af leiðandi ekki með liðinu í vetur. Tíðindin koma ekki á óvart enda hefur verið fjallað um þau síðustu vikur þótt...
Efst á baugi
Kári Kristján er orðinn gjaldgengur með Þór
Handknattleiksmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur skrifað undir eins árs samning við Þór Akureyri. Félagið sagði frá þessu fyrir stundu en hver fregnin hefur birst á eftir annarri síðustu daga og vikur um væntanleg vistaskipti Kára Kristjáns til Akureyrarliðsins og...
Efst á baugi
Olís karla: Samantekt frá þriðju umferð
Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram á fimmtudag og föstudag.Fjórða umferð verður leikin á fimmtudag, föstudag og á laugardag.Leikir þriðju umferðar Olísdeildar kvenna verða leiknir á miðvikudag og laugardag. Tveimur leikjum er flýtt vegna þátttöku Selfoss og...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Guðmundur Þórður leystur frá störfum hjá Fredericia HK
Guðmundi Þórði Guðmundssyni var í morgun sagt upp hjá danska úrvalsdeildarliðinu Fredericia Håndboldklub. Guðmundur Þórður hafði þjálfað karlalið félagsins í þrjú ár, frá sumrinu 2022. Fredericia HK hefur tapað þremur af fjórum fyrstu leikjum sínum í dönsku úrvalsdeildinni.Fredericia Håndboldklub...
Efst á baugi
Norska bikarkeppnin: Á ýmsu gekk hjá Íslendingum
Kolstad, Elverum og Drammen komust áfram í átta liða úrslit norsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í gær. Íslenskir handknattleiksmenn leika með liðunum.ØIF Arendal og Sandefjord, sem Íslendingar leika einnig með, féllu úr leik.Bergsøy - Kolstad 26:27 (10:15).-Sigvaldi Björn Guðjónsson...
Efst á baugi
Styttist í HM – úrslit vináttuleikja síðustu daga
Tveir mánuðir, eða þar um bil, eru þangað til heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst í Þýsklandi og Hollandi. Síðustu daga hafa landslið komið saman til æfinga og sum hver leikið vináttuleiki.Hér fyrir neðan eru úrslit vináttuleikja frá föstudegi til...
Efst á baugi
Molakaffi: Elmar, Grétar Ari, Orri Freyr
Elmar Erlingsson skoraði fjögur mörk og átti þrjár stoðsendingar í stórsigri Nordhorn-Lingen á Dessau-Rosslauer HV 06, 37:22, í fjórðu umferð 2. deildar þýska handknattleiksins í gær. Nordhorn-Lingen situr í fjórða sæti deildarinnar með sex stig eftir fjórar umferðir. Huttenberg...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Monsi markahæstur í jafntefli við meistarana
Úlfar Páll Monsi Þórðarson var markahæstur leikmanna RK Alakaloid í jafntefli við meistarana Eurofarm Pelister, 33:33, á heimavelli í þriðju umferð úrvalsdeildarinnar í Norður Makedóníu. Monsi var með fullkomna skotnýtingu, sjö mörk í sjö skotum.Monsi og félagar eru vafalaust...
Efst á baugi
Fáir voru á sigurbraut í þýsku 1. deildinni í dag
Liðum Íslendinga gekk flestum hverjum ekki sem best í viðureignum dagsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Aðeins Heiðmar Felixson aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf gat fagnað sigri og það reyndar kærkomnum eftir brösótt gengi í fyrstu leikjum leiktíðarinnar. Hannover-Burgdorf...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17707 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



