Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Monsi markahæstur í jafntefli við meistarana
Úlfar Páll Monsi Þórðarson var markahæstur leikmanna RK Alakaloid í jafntefli við meistarana Eurofarm Pelister, 33:33, á heimavelli í þriðju umferð úrvalsdeildarinnar í Norður Makedóníu. Monsi var með fullkomna skotnýtingu, sjö mörk í sjö skotum.Monsi og félagar eru vafalaust...
Efst á baugi
Fáir voru á sigurbraut í þýsku 1. deildinni í dag
Liðum Íslendinga gekk flestum hverjum ekki sem best í viðureignum dagsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Aðeins Heiðmar Felixson aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf gat fagnað sigri og það reyndar kærkomnum eftir brösótt gengi í fyrstu leikjum leiktíðarinnar. Hannover-Burgdorf...
Efst á baugi
Áfram óvissa um framhaldið hjá Halli
Ennþá ríkir óvissa um það hvort og þá hvenær færeyski handknattleiksmaðurinn Hallur Arason leikur með Aftureldingu. Hallur fór öðru sinni úr axlarliði nokkrum dögum fyrir fyrsta leik Aftureldingar í Olísdeildinni fyrr í þessum mánuði. Hann fór einnig úr sama...
2. deild karla og kvenna
ÍR hafði betur gegn Stjörnunni í fyrsta leik 2. deildar
Riðið var í gær á vaðið með keppni í 2. deildar karla í handknattleik á þessari leiktíð, þ.e. deild fyrir neðan Grill 66-deildina. ÍR 2 lagði Stjörnuna 2, 36:31, í Hekluhöllinni í Garðabæ eftir að hafa verið níu mörk...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Öruggir sigrar hjá Stiven og Þorsteini í Portúgal
Þorsteinn Leó Gunnarsson og liðsfélagar í FC Porto færðust upp í efsta sæti efstu deildar potúgalska handknattleiksins í gær með öruggum sigri á CF OS Belenenses, 41:34. Þorsteinn Leó skoraði þrjú mörk.Porto hefur þrjá vinninga eftir þrjár viðureignir eins...
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki, Óðinn, Tjörvi og Sveinn
Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá One Veszprém við þriðja mann þegar liðið vann PLER-Búdapest, 42:21, í þriðja leik liðanna í ungversku úrvalsdeildinni í gær. Bjarki Már skoraði sex mörk. Staðan var 21:12 að loknum fyrri hálfleik. One Veszprém...
Efst á baugi
Fjórtán marka sigur í fyrsta leiknum hjá Viktori
KÍF frá Kollafirði hóf keppni í færeysku úrvalsdeildinni af krafti í gær undir stjórn Viktors Lekve. KÍF vann þá stórsigur á Team Klaksvík, 32:18, í KÍ-høllin í Klaksvík. Kollfirðingar voru átta mörkum yfir í hálfleik, 15:7.Viktor tók við þjálfun...
Efst á baugi
Kvöldkaffi: Tumi, Tryggvi, Arnar, Birgir, Dagur, Ísak, Elvar, Jón
Tumi Steinn Rúnarsson átti stórleik, skoraði 10 mörk og átti þrjár stoðsendingar, fyrir Alpla Hard þegar liðið tapaði fyrir Krems, 32:31, í þriðju umferð austurrísku 1. deildarinnar í dag. Tryggvi Garðar Jónsson skoraði eitt mark fyrir Alpla Hard sem...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Grill 66 karla: Framarar skutust á toppinn – stórsigur í Víkings í Eyjum
Fram 2 settist í efsta sæti Grill 66-deildar karla í dag með öruggum sigri á Ísfirðingum í liði Harðar, 37:29, í Lambhagahöllinni. Eftir tap aðalliðs Fram á Selfossi í gær í Olísdeildinni þá mætti ungt lið Fram til leiks...
Efst á baugi
Sluppu með annað stigið frá Nürnberg – Andri og Viggó voru ekki með
SC Magdeburg mátti þakka fyrir annað stigið úr viðureign sinni við HC Erlangen í þýsku 1. deildinni í dag þegar liðin mættust í Nürnberg, 31:31. Evrópumeistararnir voru undir allan leikinn en tókst að skora tvö síðustu mörkin og herja...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17709 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



