- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þjálfarar – helstu breytingar 2025

Handbolti.is hefur tekið saman helstu breytingar sem hafa orðið eða verða á högum íslenskra handknattleiksþjálfara, jafnt utan lands sem innan fyrir næsta keppnistímabil, 2025/2026.Skráin verður reglulega uppfærð.Athugasemdir eða ábendingar: [email protected]ías Már Halldórsson hættir þjálfun Fredrikstad Bkl og tekur við...

Hákon Daði var öruggur á vítalínunni

Hákon Daði Styrmisson var markahæstur leikmanna Eintracht Hagen í kvöld þegar liðið lagði Coburg, 31:29, í 1. umferð 2. deildar þýska handknattleiksins. Leikið var í HUK-COBURG arena og var Hagen marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15.Hákon Daði skoraði...

Beint flug og báðir leikir í Tyrklandi

FH hefur náð samkomulagi við forráðamenn tyrkneska félagsins Nilüfer BSK að báðar viðureignir liðanna í 2. umferð (64-liða úrslit) Evrópubikarkeppni karla fari fram í Bursa í Tyrklandi 18. og 19. október. Flautað verður til leiks klukkan 17 að staðartíma,...

Pressan eykst með hverju ári sem líður

Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður ungverska meistaraliðsins One Veszprém segir að kröfurnar aukist með hverju árinu innan félagsins um að ná árangri í Meistaradeild Evrópu. „Ég er að hefja mitt fjórða tímabil hjá félaginu og fram...
- Auglýsing-

Sigursteinn hefur samið til þriggja ára

Handknattleiksþjálfarinn Sigursteinn Arndal hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Sigursteinn tók við FH liðinu fyrir sex árum af Halldóri Jóhanni Sigfússyni. Undir stjórn Sigursteins varð FH Íslands- og deildarmeistari árið 2024 og deildarmeistari í vor.„Sigursteinn...

Spenntur fyrir að vinna með Arnari og kvennalandsliðinu

„Ég er mjög spenntur fyrir því að vinna með Arnari og leikmönnum kvennalandsliðsins,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson handknattleiksþjálfari við handbolta.is. Fyrir helgina var tilkynnt að Óskar verði aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins á komandi leiktíð.„Fyrir dyrum standa talsverðar breytingar á landsliðshópnum. Nokkrir...

Hörður verður umsjónarmaður handboltahallarinnar

Hörður Magnússon verður umsjónarmaður vikulegs þáttar um handbolta á komandi leiktíð. Þátturinn hefur fengið heitið handboltahöllin og verður sendur út hjá Símanum. Fyrsti þátturinn verður sendur út kvöld og er stefnt á að ríða á vaðið klukkan 20.10 sem...

Molakaffi: Janus Daði, Elín Klara, Birta Rún, Einar Bragi

Janus Daði Smárason var markahæstur hjá Pick Szeged ásamt Benjámin Szilágyi með sex mörk í níu marka sigri á Szigetszentmiklósi KSK, 37:28, í ungversku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Pick Szeged hefur unnið tvo fyrstu leiki sína.Elín Klara Þorkelsdóttir...
- Auglýsing-

Forkeppni Evrópudeildar: Úrslit leikja í fyrri umferð forkeppninnar

Fyrri umferð forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í gær og í dag, alls 12 leikir. Fyrir utan leikmenn Stjörnunnar voru nokkrir íslenskir handknattleik með öðrum félagsliðum í leikjunum auk þess sem íslenskir dómarar og eftirlitsmenn stóðu í...

Viktor Gísli tryggði Barcelona gullverðlaun fjórða árið í röð

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, sá til þess að Barcelona vann Íberíubikarinn fjórða árið í röð í dag. Hann varði vítakast frá Jan Gurri leikmanni Sporting í vítakeppni sem varð að grípa til vegna jafnrar stöðu, 31:31, eftir 60 mínútna...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17724 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -