Efst á baugi
Molakaffi: Sandra, Axel, EHF-bikarinn
Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar töpuðu fyrir Oldenburg, 30:22, í gær í keppni um sæti fimm til átta í þýsku 1. deildinni í handknattleik kvenna. Leikið var í Oldenburg. Sandra skoraði ekki mark í leiknum. Hún átti eitt markskot sem...
Fréttir
Átta síðustu farseðlarnir gengu út í dag – þjóðirnar 24 sem taka þátt í EM26
Norður Makedónía, Serbía, Austurríki, Pólland, Sviss, Ítalía, Úkraína og Rúmenía gripu átta síðustu farseðlana á Evrópumót karla í handknattleik þegar lokaumferðin fór fram. Fjórar síðastnefndu þjóðirnar flutu inn með besta árangur liðanna sem höfnuðu í þriðja sæti í riðlunum...
A-landslið karla
Stoltur af liðinu og öllum í kringum okkur
„Þetta var bara flottur sigur í dag og frábær liðsheild,“ sagði Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik karla í samtali við handbolta.is eftir sigur á Georgíu í Laugardalshöll, 33:21, í síðustu umferð undankeppni EM í handknattleik karla.„Við byrjuðum vel...
A-landslið karla
Sagði að ég yrði ekki valinn aftur ef ég myndi ekki skjóta á markið
„Það var frábært að fá að koma inn á og skora mitt fyrsta landsliðsmark fyrir framan alla þessa áhorfendur,“ sagði Reynir Þór Stefánsson sem lék í dag sinn fyrsta A-landsleik þegar landsliðið lagði georgíska landsliðið, 33:21, í lokaumferð undankeppni...
- Auglýsing-
A-landslið karla
Ánægður með einbeitinguna sem strákarnir mættu með
„Ég fékk einbeitt lið sem gaf tóninn strax í upphafi. Þannig voru leikirnir í riðlinum að undanskildum fyrsta leiknum í nóvember. Varnarlega vorum við flottir allan tímann eins og á HM í janúar. Helst er ég óánægður með færanýtinguna....
A-landslið karla
Undankeppni EM karla “26: úrslit og lokastaðan
Undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik hófst miðvikudaginn 6. nóvember 2024 og lauk sunnudaginn 11. maí 2025. Leikið var í átta fjögurra liða riðlum, í byrjun nóvember 2024, um miðjan mars 2025 og í fyrri hluta maí 2025. Tvö efstu...
A-landslið karla
Einbeitt frammistaða í 40 mínútur – sjötti sigurinn í undankeppni EM
Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk undankeppni Evrópmótsins með öruggum sigri, 33:21, á Georgíu í Laugardalshöll síðdegis. Ísland lauk þar með keppni í 3. riðli undankeppni EM með 12 stig í sex leikjum. Á morgun kemur í ljós hvort...
Efst á baugi
Sylvía Sigríður framlengir dvölina hjá ÍR
Sylvía Sigríður Jónsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Hún er uppalin í félaginu og hefur verið í vaxandi hlutverki undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur.Sylvía Sigríður skoraði 75 mörk í 21 leik í Olís-deildinni...
- Auglýsing-
A-landslið karla
Ísland eitt þriggja með fullt hús stiga – dregið í riðla á fimmtudaginn
Íslenska landsliðið er eitt sextán landsliða sem þegar hefur tryggt sér sæti í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í Danmmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar á næsta ári.Verður þetta 14. Evrópumótið í...
A-landslið karla
Þrjár breytingar á landsliðinu frá leiknum í Bosníu – einn nýliði
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla gerir þrjár breytingar á landsliðinu sem mætir Georgíu í Laugardalshöll í dag frá viðureigninni við Bosníu í Sarajevo á miðvikudaginn. Leikurinn Íslands og Georgíu hefst klukkan 16 í Laugardalhöll.Framarinn Reynir Þór Stefánsson...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16807 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -