Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Heppin að ekki fór verr – Elín Rósa frábær viðbót í hópinn okkar
Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir er óðum að jafna sig eftir að hafa fengið högg á vinstra hné skömmu fyrir lok síðasta leiks æfingamóts fyrir 10 dögum. Hún reiknar með að vera klár í slaginn þegar flautað verður til leiks...
Efst á baugi
Sigurður Snær framlengir til þriggja ára
Sigurður Snær Sigurjónsson hefur framlengt samning sinn við Hauka til næstu þriggja ára. Sigurður Snær sem er uppalinn Haukamaður fluttist á Selfoss um tíma en sneri aftur í Hauka í janúar 2023 og hefur síðan verið hluti af meistarflokki...
Efst á baugi
Molakaffi: Reynir, Minauer Baia Mare, á hrakhólum, Pedersen
Reynir Stefánsson formaður dómaranefndar HSÍ verður eftirlitsmaður á síðari viðureign IK Sävehof og Malmö í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik sem fram fer í Partille 6. september. Eins og handbolti.is sagði frá á dögunum dæma Svavar Ólafur Pétursson og...
Efst á baugi
Myndskeið: Magnað mark Gidsel – sneri sér í tvo hringi
Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel á fáa ef nokkra sína líka handknattleiksvellinum. Hann skoraði hreint magnað mark í viðureign Fühcse Berlin og THW Kiel í meistarakeppni þýska handknattleiksins í SAP Garden í München í gær.Gidsel sneri sér í tvo...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Ágúst Elí er meistari meistaranna
Ágúst Elí Björgvinsson var í sigurliði danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold í dag þegar það vann meistarakeppnina í Danmörku. Aalborg lagði Skjern, 36:29, í Arena Randers á Jótlandi. Þótt Álaborgarliðið hafi ekki verið með sitt allra sterkasta lið þá voru...
Efst á baugi
Íslendingar tóku þátt í metleik í Þýskalandi
Íslensku landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir tóku þátt í sögulegum leik í gær þegar lið þeirra mætti Thüringer HC í meistarakeppninni í þýska handknattleiknum að viðstöddum metfjölda áhorfenda. Aldrei hafa fleiri áhorfendur greitt aðgang...
Efst á baugi
Dregið í aðra umferð bikarkeppninnar
Dregið var í aðra umferð þýsku bikarkeppninnar í karlaflokki í gær. Leikirnir fara fram frá 30. september til 2. október. Sigurliðin 13 úr annarri umferð komast í 16-liða úrslit þegar þrjú efstu lið bikarkeppninnar á síðasta keppnistímabili blandast í...
Efst á baugi
Molakaffi: Blær, Donni, Viktor, Guðmundur, Ísak, Monsi, Gauti, Dagur
Blær Hinriksson skoraði fjögur mörk í síðasta æfingaleik þýska liðsins DHfK Leipzig í gær gegn tékkneska liðinu HCB Karviná. Leipzig vann leikinn, 36:30, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik. Keppni í þýsku 1. deildinni hefst á...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Dagur og Sandra best – Katrín og Haukur markahæst
Dagur Arnarsson og Sandra Erlingsdóttir, bæði úr ÍBV, voru valin bestu leikmenn Ragnarsmótsins sem lauk á Selfossi í dag með sigri ÍBV í kvennaflokki en HK í karlaflokki. Að vanda voru einnig veittar viðurkenningar til bestu sóknarmanna, þeirra sem...
Efst á baugi
Orri Freyr hafði betur gegn Þorsteini Leó í meistarakeppninni
Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélgar í Sporting Lissabon hefja nýtt keppnistímabil í Portúgal eins og þeir luku því síðasta, þ.e. með sigri á FC Porto. Í dag lagði Sporting liðsmenn Porto með sjö marka mun í meistarakeppninni, 36:29, eftir...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17730 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



