Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
A-landslið karla
Molakaffi: Ómar, Viktor, Nikolić, Stoilov, Chrintz
Ómar Ingi Magnússon leikur sinn 90. landsleik í Laugardalshöllinni á sunnudaginn þegar íslenska landsliðið mætir georgíska landsliðinu í sjöttu og síðustu umferð undankeppni EM 2026. Leikurinn hefst klukkan 16. Ómar Ingi lék í gær sinn fyrsta landsleik síðan í Tiblisi...
Efst á baugi
Danir fóru illa með Norðmenn í Stafangri
Danir unnu stórsigur á Norðmönnum, 39:26, í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Stafangri í kvöld. Á sama tíma mörðu Frakkar sigur á Svíum í sömu keppni í Gautaborg, 33:32. Í Evrópbikarkeppni landsliða taka þátt þau landslið sem ekki eru...
Efst á baugi
Lokasprettur Þjóðverja tryggði þeim EM-farseðil
Þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, var eitt þriggja landsliða sem innsiglaði í kvöld keppnisrétt i lokakeppni EM á næsta ári með því að skora þrjú síðustu mörkin gegn Sviss í Zürich, 32:32. Ungverjar og Tékkar...
A-landslið karla
Níu marka sigur í Sarajevó – efsta sætið í höfn
Íslenska landsliðið vann öruggan sigur á Bosníu, 34:25, í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld en leikið var í Sarajevó. Ísland var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:13, og náði fyrst 10 marka forskoti, 27:17, þegar...
Efst á baugi
Liðsmaður Hannesar dæmdur í tveggja ára bann fyrir nefbrot
Ivan Horvat leikmaður austurríska liðsins Alpla Hard hefur verið dæmdur í ríflega tveggja ára leikbann fyrir afar gróft brot í síðari viðureign Alpla Hard og Bregenz í átta liða úrslitum austurrísku 1. deildarinnar á dögunum. Þetta er eitt lengsta...
Fréttir
Hrafnhildur Hekla leggst áfram á árar hjá Gróttu
Hrafnhildur Hekla Grímsdóttir hefur endurnýjað samning sinn við Gróttu til næstu tveggja ára. Hrafnhildur Hekla er 21 árs gömul og hefur leikið með meistaraflokki síðan 2018. Hún á að baki yfir 130 leiki með meistaraflokki.„Hrafnhildur spilar sem leikstjórnandi og...
Fréttir
Elvar Elí tekur slaginn með Selfossi í Olísdeildinni
Línumaðurinn Elvar Elí Hallgrímsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027.Elvar Elí, sem er 22 ára, var lykilmaður í ungu og efnilegu liði Selfoss í vetur sem tryggði sér sæti í Olísdeild karla nú á dögunum...
Efst á baugi
Katrín Anna kemur í stað Þóreyjar Rósu
Landsliðkonan Katrín Anna Ásmunsdóttir hefur gengið til liðs við Fram og skrifað undir þriggja ára samning. Katrín Anna, sem leikur í hægra horni, kemur til Fram frá Gróttu og er ætlað að koma í stað Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur sem...
A-landslið karla
Guðni og Roland halda upp á 54 ára afmæli í Sarajevó
Svo skemmtilega vill til að Roland Eradze markavarðaþjálfari karlalandsliðsins og Guðni Jónsson liðsstjóri landsliðsins eiga báðir 54 ára afmæli í dag, 7. maí. Afmælisbræðurnir halda upp á daginn með landsliðinu í Sarajevó í Bosníu þar sem leikið verður við...
Fréttir
Jóhann Ingi ráðinn þjálfari markvarða karlaliða Vals
Jóhann Ingi Guðmundsson hefur verið ráðinn markmannsþjálfari meistaraflokks karla hjá Val frá og með næsta keppnistímabili. Jóhann Ingi mun einnig sjá um þjálfun markmanna hjá U-liði og 3.flokki karla og um leið koma að þjálfun yngstu markmanna deildarinnar.Jóhanna Ingi...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16816 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -