Andri Már Ólafsson formaður handknattleiksdeildar Hauka segir að ljóst verði fyrir lok vikunnar hvort báðar viðureignir Hauka og Kur frá Aserbaísjan í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik fari fram hér á landi eða í Mingachevir í Aserbaísjan. „Það...
Andri Finnsson leikmaður Vals tekur út leikbann annað kvöld þegar Valur sækir Gróttu heim í 9. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Fyrr í vikunni var Andri úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ.Andra var sýnt rautt spjald...
Sandra Erlingsdóttir skoraði eitt mark þegar lið hennar TuS Metzingen vann TSV Bayer 04 Leverkusen, 35:27, í þýsku 1. deildinni í handknattleik kvenna í gærkvöld. TuS Metzingen hafi undirtökin í leiknum frá upphafi til enda, m.a. 17:12, þegar fyrri...
Aron Pálmarsson segist fyrst hafa heyrt af áhuga ungverska meistaraliðsins Veszprém í september í gegnum umboðsmann sinn. „Ég varð strax spenntur,“segir Aron í samtali sem birtist í gær á heimasíðu Handknattleikssambands Evrópu, EHF.Aron segir að klásúla hafi verið í...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, gaf út í dag 35 manna hópa landsliðanna 24 sem taka þátt í Evrópumóti kvenna í handknattleiksem sem hefst 28. nóvember og stendur yfir til 15. desember í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Þar á meðal er...
Staðfest hefur verið að Valur leikur heima og að heiman gegn sænska liðinu Kristianstad HK í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í næsta mánuði. Haukar keppa tvisvar gegn HC Dalmatinka í Ploce í Króatíu, annarsvegar laugardaginn 16. nóvember og...
Kristianstad HK, sem mætir Val í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik, í næsta mánuði, er í erfiðri stöðu eftir átta marka tap fyrir Önnereds, 38:30, í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í gær. Jóhann...
Blásið verður til leiks í Grill 66-deild kvenna og bikarkeppni HSÍ, Poweradebikar karla í kvöld. Einn leikur í hvorri keppni. Fyrir þá sem ekki komast á leikina er rétt að benda á útsendingar á vegum Handboltapassans.Grill 66-deild kvenna:Ásvellir: Haukar2...
„Það er vissulega svekkjandi að tapa þessum leik en ég held engu að síður að við höfum sýnt margt gott í okkar leik og náð að sýna að við erum á pari við Sävehof,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH...
Fjórða umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða úrslit fór fram í kvöld. Leikið er í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils þegar upp verður staðið halda áfram keppni í...
Melsungen heldur sigurgöngu sinni áfram í F-riðli Evrópudeildar karla í handknattleik. Þrátt fyrir að sex leikmenn hafi verið skildir eftir heima í Þýskalandi þá gerðu þeir sem eftir stóðu það sem þurfti þegar á þurfti að halda gegn Val...
Haukar gátu vart orðið óheppnari með andstæðing, þegar tekið er tilliti til ferðalaga, þegar þeir drógust á móti Kur frá Aserbaísjan í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í morgun. Haukar eiga fyrri viðureignina á heimavelli 23. eða 24....
Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik úr Haukum er markahæst í Olísdeildinni þegar sex umferðum er lokið af 21. Elín Klara hefur skorað 51 mark, 8,5 mörk að jafnaði í leik fram til þessa. Næst á eftir er Þórey...
Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður MT Melsungen staðfestir í samtali við Morgunblaðið sem kom út í morgun að viðræður hafi staðið yfir og eða standi yfir um að hann gangi til liðs við meistaraliðið Magdeburg í...
Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í danska liðinu Fredericia HK endurheimtu annað sæti úrvalsdeildarinnar í gærkvöld með afar öruggum sigri á Grindsted GIF, 34:22, í 9. umferð deildarinnar.Arnór Viðarsson skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu í liði...