Efst á baugi

- Auglýsing -

Annað hvort Ásvellir eða Mingachevir

Andri Már Ólafsson formaður handknattleiksdeildar Hauka segir að ljóst verði fyrir lok vikunnar hvort báðar viðureignir Hauka og Kur frá Aserbaísjan í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik fari fram hér á landi eða í Mingachevir í Aserbaísjan. „Það...

Andri verður ekki með annað kvöld gegn Gróttu

Andri Finnsson leikmaður Vals tekur út leikbann annað kvöld þegar Valur sækir Gróttu heim í 9. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Fyrr í vikunni var Andri úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ.Andra var sýnt rautt spjald...

Molakaffi: Sandra, Dagur, Elías, Arnar, Karlskrona

Sandra Erlingsdóttir skoraði eitt mark þegar lið hennar TuS Metzingen vann TSV Bayer 04 Leverkusen, 35:27, í þýsku 1. deildinni í handknattleik kvenna í gærkvöld. TuS Metzingen hafi undirtökin í leiknum frá upphafi til enda, m.a. 17:12, þegar fyrri...
- Auglýsing -

Hefði séð eftir að afþakka tilboð Veszprém

Aron Pálmarsson segist fyrst hafa heyrt af áhuga ungverska meistaraliðsins Veszprém í september í gegnum umboðsmann sinn. „Ég varð strax spenntur,“segir Aron í samtali sem birtist í gær á heimasíðu Handknattleikssambands Evrópu, EHF.Aron segir að klásúla hafi verið í...

35 kvenna hópur fyrir EM hefur verið opinberaður

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, gaf út í dag 35 manna hópa landsliðanna 24 sem taka þátt í Evrópumóti kvenna í handknattleiksem sem hefst 28. nóvember og stendur yfir til 15. desember í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Þar á meðal er...

Valur leikur heima og að heiman – Haukar spila tvisvar í Ploce

Staðfest hefur verið að Valur leikur heima og að heiman gegn sænska liðinu Kristianstad HK í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í næsta mánuði. Haukar keppa tvisvar gegn HC Dalmatinka í Ploce í Króatíu, annarsvegar laugardaginn 16. nóvember og...
- Auglýsing -

Átta marka tap í fyrri leik átta liða úrslita

Kristianstad HK, sem mætir Val í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik, í næsta mánuði, er í erfiðri stöðu eftir átta marka tap fyrir Önnereds, 38:30, í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í gær. Jóhann...

Dagskráin: Grill og bikarkeppni

Blásið verður til leiks í Grill 66-deild kvenna og bikarkeppni HSÍ, Poweradebikar karla í kvöld. Einn leikur í hvorri keppni. Fyrir þá sem ekki komast á leikina er rétt að benda á útsendingar á vegum Handboltapassans.Grill 66-deild kvenna:Ásvellir: Haukar2...

Voru að elta þriggja marka mun megin hluta leiksins

„Það er vissulega svekkjandi að tapa þessum leik en ég held engu að síður að við höfum sýnt margt gott í okkar leik og náð að sýna að við erum á pari við Sävehof,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH...
- Auglýsing -

Evrópudeild karla “24 – riðlakeppni 32-liða – 4. umferð, úrslit

Fjórða umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða úrslit fór fram í kvöld. Leikið er í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils þegar upp verður staðið halda áfram keppni í...

Melsungen gerði það sem þurfti til að vinna

Melsungen heldur sigurgöngu sinni áfram í F-riðli Evrópudeildar karla í handknattleik. Þrátt fyrir að sex leikmenn hafi verið skildir eftir heima í Þýskalandi þá gerðu þeir sem eftir stóðu það sem þurfti þegar á þurfti að halda gegn Val...

Haukar mæta liði frá Mingachevir í Aserbaísjan

Haukar gátu vart orðið óheppnari með andstæðing, þegar tekið er tilliti til ferðalaga, þegar þeir drógust á móti Kur frá Aserbaísjan í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í morgun. Haukar eiga fyrri viðureignina á heimavelli 23. eða 24....
- Auglýsing -

Elín Klara hefur skorað flest mörk – Þórey Anna og Birna Berg skammt á eftir

Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik úr Haukum er markahæst í Olísdeildinni þegar sex umferðum er lokið af 21. Elín Klara hefur skorað 51 mark, 8,5 mörk að jafnaði í leik fram til þessa. Næst á eftir er Þórey...

Elvar Örn staðfestir viðræður við Magdeburg

Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður MT Melsungen staðfestir í samtali við Morgunblaðið sem kom út í morgun að viðræður hafi staðið yfir og eða standi yfir um að hann gangi til liðs við meistaraliðið Magdeburg í...

Molakaffi: Guðmundur, Arnór, Einar, Ýmir

Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í danska liðinu Fredericia HK endurheimtu annað sæti úrvalsdeildarinnar í gærkvöld með afar öruggum sigri á Grindsted GIF, 34:22, í 9. umferð deildarinnar.Arnór Viðarsson skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu í liði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -