Leikmenn 20 ára landsliðsins í handknattleik karla komu ásamt þjálfurum og aðstoðarmönnum til Celje í Slóveníu upp úr hádeginu í dag eftir að hafa lagt af stað í gærkvöld frá Íslandi.Í fyrramálið hefst Evrópumótið sem stendur yfir til 21....
Handknattleiksmaðurinn Guðmundur Bragi Ástþórsson úr Haukum er samkvæmt heimildum Handkastsins á leiðinni til danska úrvalsdeildarliðsins Bjerringbro/Silkeborg. Þetta hefur handkastið samkvæmt heimildum og segir frá á X, áður Twitter í dag.Guðmundur Bragi Ástþórsson er samkvæmt heimildum Handkastsins á leiðinni til...
Haukar sitja hjá í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í haust. Þeir mæta ekki til leiks fyrr en í aðra umferð sem leikin verður í síðari hluta október. Alls taka 64 lið þátt í annarri umferð. Þá verður...
Íslandsmeistarar FH fá sæti í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik og komast þar með hjá einni umferð í forkeppniþ Valur fór einnig beint í riðlakeppnina leiktíðina 2022/2023. Að þessu sinni verður Valur hinsvegar að taka þátt í forkeppninni ásamt...
Íslandsmeistarar Vals verða í efra styrkleikaflokki en Haukar í þeim neðri þegar dregið verður í 64 liða úrslit Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þriðjudaginn 16. júlí eftir viku stundvíslega klukkan 9 árdegis.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, birti í morgun styrkleikaröðun eftir að...
Handknattleikskonan Hulda Dagsdóttir hefur ákveðið að leika á ný á Íslandi eftir að hafa verið í Danmörku og Noregi síðustu sex ár. Hulda hefur skrifað undir samning við Aftureldingu sem leikur í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð.Hulda er vinstri...
https://www.youtube.com/watch?v=RVl4Cflj9_8„Fyrst og fremst ætlum við að tryggja okkur þátttökurétt á næsta stórmót,“ segir Halldór Jóhann Sigfússon annar þjálfara U20 ára landsliðs karla í handknattleik í samtali við handbolta.is. Íslenska liðið hélt af landi brott í gærkvöld og hefur leik...
Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen er á meðal 23 danskra íþróttamanna sem vann mál sem höfðað var gegn veðmálafyrirtækinu Bet365 fyrir ólöglega notkun á ímynd þeirra í tengslum við auglýsingar veðmálafyrirtækisins. Meðal annarra þekktra danska íþróttamanna sem var í hópnum...
Japanski markvörðurinn Shuhei Narayama er farinn frá Gróttu og aftur heim til Japans, ef marka má skrá HSÍ yfir félagaskipti síðustu daga og vikur. Narayama kom til liðs við Gróttu fyrir síðasta tímabil og var annar helsti markvörður liðsins...
Franska handknattleiksliðið Brest Bretagne hefur keypt rússnesku handknattleikskonuna Önnu Vyakhireva frá norsku meisturunum Vipers Kristiansand fyrir metfé, alltént þegar kvenkyns handknattleiksmaður á í hlut. Kaupverðið er 170.000 evrur, jafnvirði liðlega 25 milljóna króna, eftir því sem m.a. kemur fram...
Norski landsliðsmarkvörðurinn Torbjørn Bergerud kveður norska meistaraliðið Kolstad sumarið 2025 og gengur til liðs við pólsku meistarana, Wisla Plock. Þetta var staðfest í morgun. Viktor Gísli samdi við Wisla Plock í síðasta mánuði til eins árs, út leiktíðina 2025....
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla tilkynnti í morgun hvaða 14 leikmenn hann ætlar að tefla fram í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem hefjast í París föstudaginn 26. júlí. Auk 14 leikmanna eru þrír varamenn sem hægt verður að kalla...
https://www.youtube.com/watch?v=RxBVzlhFqwoVið tökum einn leik fyrir einu með það að markmiði að komast upp úr riðlinum. Riðillinn er erfiður og við verðum að verða efstir í honum til þess að komast áfram í átta liða úrslitum. Markmiðið er að komast...
Franski landsliðsmarkvörðurinn Samir Bellahcene er m.a. orðaður við Nantes eftir að THW Kiel samdi við þýska landsliðsmarkvörðinn Andreas Wolff í síðustu viku. Forráðamenn Nantes munu vera að leita markvarðar eftir að Viktor Gísli Hallgrímsson gekk til liðs við Wisla...
Eitt þekktasta handknattleikslið í Evrópu í kvennaflokki, ŽRK Budućnost í Svartfjallalandi, stendur á brauðfótum eftir að lang stærsti fjárhagslegi bakhjarlinn, Bemax, sagði skilið við félagið. Líklegra en ekki er að ŽRK Budućnost verði gjaldþrota eða a.m.k. verði ekki áfram...