Afturelding treysti stöðu sína í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum átta marka sigri á FH, 33:25, á heimavelli í upphafsleik 14. umferðar. Katrín Helga Davíðsdóttir átti stórleik fyrir Aftureldingu. Hún skoraði 10 mörk...
Sextánda umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með viðureign HK og Hauka í Kórnum í Kópavogi klukkan 19.30. Einnig fer fyrsti leikur 14. umferðar Grill 66-deildar kvenna fram í kvöld þegar FH sækir heim Aftureldingu að Varmá.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla:Kórinn:...
Tveir leikmenn voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær en einn slapp með áminningu, ef svo má segja.Sólveig Lára Kristjánsdóttir leikmaður KA/Þór hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklega hættulegrar aðgerðar í leik HK og...
Handknattleiksmaðurinn Bjartur Már Guðmundsson hefur gengið til liðs við topplið Grill 66-deildarinnar. Hann kemur til félagsins á lánasamningi út keppnistímabilið frá Fram.Bjartur Már er 24 ára og getur bæði leikið sem skytta og miðjumaður. Hann var markahæstur í liði...
Selfoss fór upp að hlið Þórs í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag eftir stórsigur á HBH, 40:32, í fyrsta leik ársins hjá báðum liðum sem fram fór í gamla salnum í íþróttamiðstöðunni í Vestmannaeyjum í...
Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, KA/Þór, tapaði öðru stigi á leiktíðinni í kvöld þegar liðið sótti heim HK í Kórinn. Tinna Valgerður Gísladóttir jafnaði metin fyrir Akureyrarliðið úr vítakasti þegar rétt innan við mínúta var til leiksloka,...
Sjö leikir fara fram á Íslandsmóti meistaraflokka kvenna og karla í dag í fjórum deildum.Olísdeild kvenna:Hertzhöllin: Grótta - ÍR, kl. 14.Ásvellir: Haukar - ÍBV, kl. 14.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Grill 66-deild karla:Eyjar, gamli salur: HBH - Selfoss, kl....
Víkingur vann Fram2 með átta marka mun, 33:25, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Safamýri í gærkvöld. Leikurinn var liður í 13. umferð deildarinnar. Með sigrinum færðist Víkingur nær liðunum í efri hlutanum, Aftureldingu, HK og Val2 en...
Handknattleikskonan Harpa María Friðgeirsdóttir hefur á ný gengið til liðs við Fram. Þetta kemur fram á félagaskiptasíðu á vef HSÍ. Frestur til félagaskipta rennur út á miðnætti.Harpa María flutti til Danmerkur síðasta sumar vegna náms og hefur síðustu mánuði...
Vonir standa til þess að hægt verði að hefja 13. umferð Olísdeild kvenna í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Vals sækja Stjörnuna heim í Hekluhöllinni klukkan 18.30. Til stóð að fyrsti leikurinn færi fram í gærkvöld með viðureign Fram...
Þrettánda umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik hófst í kvöld með þremur leikjum. Afturelding, sem er í öðru sæti, vann stórsigur á neðsta liði deildarinnar, Berserkir, 36:9, í Víkinni. Valur2 lagði Fjölni með átta marka mun í Fjölnishöllinni, 34:26,...
Efsta lið Grill 66-deildar karla, Þór Akureyri, hóf keppni í deildinni á nýju almanaksári eins og liðið lauk síðasta ári, þ.e. á sigri. Þórsarar voru ekki í vandræðum með Fram2 í fyrsta leik ársins í Grill 66-deildinni í Íþróttahöllinni...
Anna Katrín Bjarkadóttir hefur framlengt samning sinn við Aftureldingu til ársins 2027 eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Aftureldingu.Anna Katrín er uppalinn hjá Aftureldingu og er ein af lykilmönnum meistaraflokks kvenna. Hún hefur ekki langt að sækja...
Fjórtánda umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með viðureign Fram og Selfoss í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Flautað verður til leiks klukkan 20.30. Fram er í öðru sæti deildarinnar með 20 stig en Selfoss er í fjórða sæti sjö...
KA/Þór hefur áfram yfirburðastöðu í efsta sæti Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Liðið hefur aðeins tapað einu stigi í 12 leikjum og hefur sex stiga forskot á liðin í öðru og þriðja sæti, Aftureldingu og HK. KA/Þór vann Val2...