Landslið Íslands og Norður Makedónía mætast í þriðju umferð F-riðils heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í handknattleik karla í Katowice í Póllandi klukkan 12.Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=eK1P3BtJ72w
Elmar Erlingsson er í þriðja sæti eftir tvær umferðir á lista markahæstu leikmanna heimsmeistaramóts 21 árs landsliða sem stendur yfir í Póllandi. Elmar hefur skorað 21 mark, fimm færri en Færeyingurinn Óli Mittún sem er markahæstur. Athyglisvert er að...
Hér fyrir neðan er samanklippt myndskeið af allra síðustu mínútum viðureignar Íslands og Færeyja á HM 21 árs landsliða í morgun. Þar sést m.a. atvikið sem leiddi til hins umdeilda dóms úrúgvæsku dómaranna þegar leikbrot var dæmt á Össur...
„Ég ætla bara að leyfa mér að segja að sigurinn hafi verið tekinn af okkur,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfari U21 árs landsliðsins ómyrkur í máli þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir jafntefl við Færeyinga, 35:35,...
Landslið Íslands og Færeyja skildu jöfn, 35:35, í annarri umferð F-riðils heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í Katowice í dag. Elmar Erlingsson var stórkostlegur og skoraði 17 mörk í 21 skoti auk sjö stoðsendinga.Óli Mittún jafnaði metin úr vítakasti þegar...
Landslið Íslands og Færeyja mætast í annarri umferð F-riðils á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik karla í Katowice í Póllandi klukkan 9.45.Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=RiY6w9NOBGY
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, tapaði fyrstu viðureign sinni á heimsmeistaramótinu í Póllandi í morgun þegar liðið mætti Rúmeníu. Lokatölur 29:25 Rúmenum í hag í Katowice. Staðan í hálfleik var 15:12.Næsti leikur íslenska...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur í fyrramálið þátttöku á heimsmeistaramótinu sem að þessu sinni fer fram í Póllandi. Ísland leikur í F-riðli ásamt landsliðum Færeyja, Rúmeníu og Norður Makedóníu. Leikið verður í...
U19 ára landslið kvenna í handknattleik fylgdi í fótspor 17 ára landsliðsins og vann færeyska landsliðið öðru sinni á jafnmörgum dögum í vináttulandsleik í Færeyjum í gær, 23:21. Á laugardaginn vannst eins marks sigur, 26:25.Íslenska liðið átti lengi vel...
U17 ára landslið Íslands vann annan öruggan sigur á færeyskum jafnöldrum sínum í dag þegar leikið var við Streyminn. Lokatölur, 29:20, fyrir íslenska liðinu sem var 10 mörkum yfir í hálfleik, 17:7.Í gær unnu íslensku stúlkurnar með sex marka...
U17 og U19 ára landslið kvenna í handknattleik unnu viðureignir sínar við landslið Færeyinga í sama aldursflokki í dag. Leikið var í Vestmanna í Færeyjum. Liðin mætast aftur við Streymin á morgun. Leikirnir eru liður í undirbúningi íslensku liðanna...
Rut Arnfjörð Jónsdóttir, ein reyndasta landsliðkona Íslands í handknattleik og leikmaður Hauka, hefur ákveðið að gefa ekki oftar kost á sér í landsliðið. Rut Arnfjörð staðfestir ætlan sína við mbl.is í dag.Rut Arnfjörð er á 35 aldursári. Hún á...
Landslið Íslands í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og í yngri í karlaflokki, tapaði síðasta leik sínum á Nordic Open-mótinu sem hófst í Færeyjum á föstudag og lýkur í dag. Þýska landsliðið reyndist ofjarl íslenska liðsins í morgun þegar...
Piltarnir í 17 ára landsliði Íslands í handknattleik unnu landslið Sviss, 34:30, í kaflaskiptum leik í annarri umferð af þremur á Nordic Open mótinu í Færeyjum í dag. Leikið var í nýrri þjóðarhöll Færeyinga, Við Tjarnir.Þetta er annar sigur...
Piltarnir í 17 ára landsliðinu í handknattleik unnu færeyska jafnaldra sína í fyrstu umferð á Nordic Open-mótinu í Høllinni í Runavík í kvöld, 29:28. Færeyingar voru marki yfir í hálfleik, 16:15. Næsti leikur á mótinu verður á morgun í...