Þrír leikir fara fram í Olísdeild karla, 11. umferð í kvöld en tveir fyrstu leikir umferðarinnar voru háðir í gærkvöld. Sjötti og síðasti leikurinn verður ekki fyrr en 18. desember, viðureign Aftureldingar og Vals.
Leikir kvöldsins
Olísdeild karla, 11. umferð:
Hertzhöllin: Grótta – Selfoss, kl. 19.30.
Mýrin: Stjarnan – Víkingur, kl. 19.30.
Ásvellir: Haukar – Fram, kl. 20.
Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.
- Allir leikir kvöldsins verða aðgengilegir í gegnum handboltapassann í Sjónvarpi Símans. Auk þess verður leikur Gróttu og Selfoss sendur út á aðalrás Símans.
- Auglýsing -