- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Frestað í Eyjum – aðrir leikir á áætlun

Aldís Ásta Heimisdóttir úr KA/Þór var kölluð í morgun inn í landsliðið fyrir leikinn við Serba á morgun. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson
- Auglýsing -

Viðureign ÍBV og HK í Olísdeild kvenna, sem fram átti að fara í Vestmannaeyjum, í dag hefur verið frestað. Ástæða frestunarinnar er sú að Herjólfur sigldi ekki seinni partinn í gær vegna veðurs auk þess sem ekki er útlit fyrir að hann fari fyrri hluta dagsins í dag af sömu ástæðu en mjög slæmt er í sjó. Nýr leiktími hefur ekki verið ákveðinn eftir því sem fram kemur á vef Handknattleikssambands Íslands.
Þrír leikir verða á dagskrá í Olísdeild kvenna í dag og einn í Grill 66-deild karla.


Olísdeild kvenna:
Kaplakriki: FH – Haukar, kl. 13.30 – sýndur á Stöð2Sport.
Framhús: Fram – Valur, kl. 15.15 – sýndur á Stöð2Sport.
TM-höllin: Stjarnan – KA/Þór, kl. 16 – sýndur á 210tv.
Staðan í Olísdeildunum.


Grill 66-deild karla:
Víkin: Víkingur – Hörður, kl. 15 – sýndur á víkingurtv.
Staðan í Grill 66-deildunum.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -