- Auglýsing -
- Auglýsing -

EM2020: Rúmenar sneru við taflinu í síðari hálfleik – myndskeið

Bogdan Burcea, þjálfari rúmensk landsliðsins ræðir við Andreea Popa og Ana Maria Savu. Mynd/EPA
- Auglýsing -

Pólland – Rúmenía 24:28 (15:11)

Fyrsti sigur Rúmena á EM að þessu sinni. Pólverjar eru hinsvegar enn án sigurs og eiga litla möguleika á sæti í milliriðlum

Pólverjar komust mest fimm mörkum yfir skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks, 15:10.

Rúmenar náðu fimm marka forskoti undir lok leiksins, 28:23.

Rúmenska liðið komst í fyrsta skipti yfir í leiknum, 20:19, þegar 12 mínútur voru til leiksloka. Liðið náði einnig tveggja marka forskoti í fyrsta sinn þegar fimm mínútur voru eftir, 23:21.

Pólverjar töpuðu boltanum 17 sinnum í leiknum.

Cristina Laslo, Rúmeníu, var valin besti leikmaður liðsins. Hún skoraði sex mörk í sjö skotum og var inni á leikvellinum í 55 mínútur og 36 sekúndur.

Hún gaf boltann 190 sinnum frá sér í leiknum.

Pólverjar áttu 40 markskot, skoruðu 24 mörk. Rúmenar áttu 49 markskot, skoruðu 28 mörk.

Utan vallar: Pólland 6 mínútur – Rúmenía 4 mínútur.

Cristina Neagu skoraði átta mörk í 16 skotum fyrir Rúmeníu og átti auk þess sjö stoðsendingar.


Alexsandra Rosiak átti flestar sendingar af leikmönnum Póllands, 1919. Eliza Buceschi, Rúmeníu, átti flestar sendingar innan síns liðs, 218.

Rúmenar eiga eftir að mæta Norðmönnum á mánudaginn.

Pólverjar eiga eftir leik við Þjóðverja á mánudaginn.

Mörk Póllands: Alexsandra Rosiak 7, Aneta Labuda 5, Marta Gega 3, Kinga Grzyb 2, Aleksandra Zych 2, Natalia Nosek 2, Karolina Kochaniak 1, Joanna Szarawaga 1, Dagmara Nocun 1.
Varin skot: Weronika Gawlik 7.
Mörk Rúmeníu: Cristina Neagu 8, Lorena Ostase 6, Cristina Laslo 6, Elena Dinca 3, Laura Popa 2, Ana Iuganu 2, Eliza Buceschi 1.
Varin skot: Denisa Dedu 5, Juliya Dumanska 3.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -