- Auglýsing -
Mörg falleg mörk sáust í leikjum gærdagsins á EM kvenna í handknattleik. Svartfellingar buðu upp á tvö sirkusmörk gegn Evrópumeisturum Frakka. Mörkin má sjá í stuttu myndskeiðinu hér að neðan sem Handknattleikssamaband Evrópu hefur tekið saman með fimm af betri mörkum úr leikjunum sem háðir voru í gær.
- Auglýsing -