Annarri umferð af þremur í riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik, skipuðum landsliðum 18 ára og yngri, lauk í gær. Síðasta umferðin verður leikin á morgun sunnudag. Frí verður frá keppni í dag eftir tvær umferðir á tveimur dögum.
Eftir leikin á sunnudaginn taka tvö efstu lið hvers riðils sæti í átta liða úrslitum. Tvö neðri liðin í hverjum riðli leika um níunda til sextánda sæti.
Hér fyrir neðan er úrslit leikja í gær og í fyrradag ásamt stöðunni og hvaða lið mætast í lokaumferðinni.
A-riðill:
Þýskaland – Ungverjaland 32:35.
Ísland – Pólland 38:25.
Pólland – Þýskaland 29:33.
Ísland – Ungverjaland 23:30.
Ungverjaland | 2 | 2 | 0 | 0 | 65 – 55 | 4 |
Ísland | 2 | 1 | 0 | 1 | 61 – 55 | 2 |
Þýskaland | 2 | 1 | 0 | 1 | 65 – 64 | 2 |
Pólland | 2 | 0 | 0 | 2 | 54 – 71 | 0 |
Síðasta umferð:
Ísland – Þýskaland.
Ungverjaland – Pólland.
B-riðill:
Portúgal – Svartfjallaland 31:24.
Króatía – Ítalía 35:31.
Svartfjalland – Króatía 21:46.
Ítalía – Portúgal 18:38.
Króatía | 2 | 2 | 0 | 0 | 81 – 52 | 4 |
Portúgal | 2 | 2 | 0 | 0 | 69 – 42 | 4 |
Ítalía | 2 | 0 | 0 | 2 | 49 – 73 | 0 |
Svartfjallaland | 2 | 0 | 0 | 2 | 45 – 77 | 0 |
Síðasta umferð:
Svartfjalland – Ítalía
Króatía – Portúgal.
C-riðill:
Slóvenía – Noregur 30:31.
Danmörk – Serbía 25:25.
Serbía – Slóvenía 30:25.
Danmörk – Noregur 31:32.
Noregur | 2 | 2 | 0 | 0 | 63 – 61 | 4 |
Serbía | 2 | 1 | 1 | 0 | 55 – 50 | 3 |
Danmörk | 2 | 0 | 1 | 1 | 56 – 57 | 1 |
Slóvenía | 2 | 0 | 0 | 2 | 55 – 61 | 0 |
Síðasta umferð:
Slóvenía – Danmörk.
Serbía – Noregur.
D-riðill:
Spánn – Frakkland 41:33.
Svíþjóð – Færeyjar 32:29.
Færeyjar – Spánn 25:35.
Frakkland – Svíþjóð 31:34.
Spánn | 2 | 2 | 0 | 0 | 76 – 58 | 4 |
Svíþjóð | 2 | 2 | 0 | 0 | 66 – 60 | 4 |
Frakkland | 2 | 0 | 0 | 2 | 64 – 75 | 0 |
Færeyjar | 2 | 0 | 0 | 2 | 54 – 67 | 0 |
Síðasta umferð:
Spánn – Svíþjóð.
Frakkland – Færeyjar.