- Auglýsing -

Engir áhorfendur á leikjum helgarinnar

Að beiðni Almannavarna um að íþróttahreyfingin sýni frumkvæði varðandi sóttvarnir hefur stjórn HSÍ tekið þá ákvörðun að leikir helgarinnar fari fram án áhorfenda. Staðan verður svo endurmetin eftir helgi í samráði við yfirvöld.

Þetta kemur fram í tilkynningu sem barst fá Handknattleikssambandi Íslands fyrir stundu.

Alls greindust 75 kórónuveirusmit við skimun í gær og hafa þau ekki verið fleiri á einum degi síðan í mars.

Leikir dagsins:

Olísdeild kvenna:
KA-heimili: KA/Þór – Stjarnan kl. 14.30
Schenkerhöllin: Haukar – FH kl. 14.45 – sendur út á Stöð2sport
Kórinn: HK – ÍBV kl. 16.30 – sendur út á youtube rás HK.

Olísdeild karla:
Schenkerhöllin: Haukar – ÍBV kl. 17.30 – sendur út á Stöð2sport

Grill 66-deild karla:
Kórinn: HK – Selfoss U, kl. 13.30. – sendur út á youtube rás HK.
Origohöllin: Valur U – Víkingur, kl. 16.

Grill 66-deild kvenna:
Hertzhöllin: Grótta – Fram U kl. 13.30.- sendur út í gegnum Facebook-síðu Gróttu.
Origohöllin: Valur U – Víkingur, kl 18.

Sunnudagur:

Grill kvenna, 1.umferð:
Kórinn: HK U – Selfoss, kl. 19.30 – sendur út á youtube rás HK.
Origohölllin: Valur U – Víkingur, kl. 18.

Grill karla:
Schenkerhöllin: Haukar U – Fjölnir, kl. 17

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -