- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grótta hafði betur í Kórnum

Mynd/ J.L.Long
- Auglýsing -

Grótta hafði betur gegn HK í UMSK-móti kvenna í handknattleik þegar liðin mættust í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 12:12.


Þetta var fyrsti sigur Gróttu á mótinu en liðið tapaði naumlega fyrir Stjörnunni í fyrsta leik sínum í síðustu viku. HK hefur lokið öllum þremur leikjum sínum á mótinu og tapað þeim öllum. Hjá Gróttu stendur út af borðinu viðureign við Aftureldingu sem fram á að fara að Varmá á fimmtudagskvöldið.


Mörk Gróttu: Valgerður Helga Ísaksdóttir 6, Guðrún Þorláksdóttir 5, Katrín Anna Ásmundsdóttir 5, Anna Katrín Stefánsdóttir 3, Ída Margrét Stefánsdóttir 3, Lilja Hrund Stefánsdóttir 2, Katrín Helga Sigurbergsdóttir 2, Jónína Líf Ólafsdóttir 1, Katrín Scheving Thorsteinsson 1.

Mörk HK: Embla Steindórsdóttir 5, Sara Katrín Gunnarsdóttir 5, Sóley Ívarsdóttir 4, Aníta Eik Jónsdóttir 4, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 2, Jóhanna Lind Jónasdóttir 2, Leandra Náttsól Salvamoser 1, Amelía Laufey Gunnarsdóttir 1.


Staðan:

Stjarnan330088 – 806
Grótta210152 – 492
Afturelding210155 – 582
HK200256 – 600
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -