- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Guðjón Valur og Ólafur oftast valdir – fimm konur jafnar

Mynd/Múmmi Lú
- Auglýsing -

Á dögunum voru Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Ómar Ingi Magnússon útnefnd handknattleikskona og karl ársins 2021 hjá Handknattleikssambandi Íslands. Sambandið hefur valið handknattleiksmann ársins frá 1973. Fyrstur til að hreppa hnossið var Geir Hallsteinsson.


Aldarfjórðungi síðar var gerð sú breyting að velja konu og karl í stað eins enda ljóst að konur höfðu ekki hlotið bautargengi í valinu eins og sjá má m.a. á listanum hér fyrir neðan.


Í karlaflokki hefur Guðjón Valur Sigurðsson oftast verið valinn handknattleiksmaður ársins, í átta skipti. Ólafur Stefánsson hefur sjö sinnum orðið fyrir valinu og Aron Pálmarsson í fimm skipti.


Í kvennaflokki hafa fimm handknattleikskonur verið valdar tvisvar, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, Íris Björk Símonardóttir, Karen Knútsdóttir, Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir.

Konur:
1998 – Herdís Sigurbergsdóttir.
1999 – Ragnheiður Stephensen.
2000 – Helga Torfadóttir.
2001 – Harpa Melsteð.
2002 – Inga Fríða Tryggvadóttir.
2003 – Hrafnhildur Ósk Skúladóttir.
2004 – Hrafnhildur Ósk Skúladóttir.
2005 – Berglind Íris Hansdóttir.
2006 – Ágústa Edda Björnsdóttir.
2007 – Rakel Dögg Bragadóttir.
2008 – Berglind Íris Hansdóttir.
2009 – Hanna Guðrún Stefánsdóttir.
2010 – Anna Úrsúla Guðmundsdóttir.
2011 – Karen Knútsdóttir.
2012 – Guðný Jenný Ásmundsdóttir.
2013 – Rut Arnfjörð Jónsdóttir.
2014 – Karen Knútsdóttir.
2015 – Íris Björk Símonardóttir.
2016 – Birna Berg Haraldsdóttir.
2017 – Þórey Rósa Stefánsdóttir.
2018 – Þórey Rósa Stefánsdóttir.
2019 – Íris Björk Símonardóttir.
2020 – Steinunn Björnsdóttir.
2021 – Rut Arnfjörð Jónsdóttir.


Karlar:
1973 – Geir Hallsteinsson.
1974 – Viðar Símonarson.
1975 – Hörður Sigmarsson.
1976 – Pálmi Pálmason.
1977 – Björgvin Björgvinsson.
1978 – Árni Indriðason.
1979 – Brynjar Kvaran.
1980 – Páll Björgvinsson.
1981 – Sigurður Valur Sveinsson.
1982 – Kristján Arason, FH.
1983 – Brynjar Kvaran.
1984 – Einar Þorvarðarson.
1985 – Þorgils Óttar Mathiesen.
1986 – Guðmundur Þórður Guðmundsson.
1987 – Kristján Sigmundsson.
1988 – Geir Sveinsson.
1989 – Þorgils Óttar Mathiesen.
1990 – Guðmundur Hrafnkelsson.
1991 – Valdimar Grímsson.
1992 – Geir Sveinsson.
1993 – Guðmundur Hrafnkelsson.
1994 – Sigurður Sveinsson.
1995 – Geir Sveinsson.
1996 – Geir Sveinsson.
1997 – Geir Sveinsson.
1998 – Guðmundur Hrafnkelsson.
1999 – Bjarki Sigurðsson.
2000 – Guðjón Valur Sigurðsson.
2001 – Ólafur Stefánsson.
2002 – Ólafur Stefánsson.
2003 – Ólafur Stefánsson.
2004 – Ólafur Stefánsson.
2005 – Guðjón Valur Sigurðsson.
2006 – Guðjón Valur Sigurðsson.
2007 – Ólafur Stefánsson.
2008 – Ólafur Stefánsson.
2009 – Ólafur Stefánsson.
2010 – Alexander Petersson.
2011 – Aron Pálmarsson.
2112 – Aron Pálmarsson.
2013 – Guðjón Valur Sigurðsson.
2014 – Guðjón Valur Sigurðsson.
2015 – Guðjón Valur Sigurðsson.
2016 – Aron Pálmarsson.
2017 – Guðjón Valur Sigurðsson.
2018 – Guðjón Valur Sigurðsson.
2019 – Aron Pálmarsson.
2020 – Aron Pálmarsson.
2021 – Ómar Ingi Magnússon.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -