Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, er markahæst í Olísdeild kvenna þegar 10 umferðir af 14 eru að baki. Ragnheiður hefur skorað 91 mark, eða 9,1 mark að jafnaði í leik. Leikstjórnandi Stjörnunnar, Eva Björk Davíðsdóttir, er í öðru sæti með 69 mörk og þriðja er Lovísa Thompson, úr Val. Stórskytta Stjörnunnar, Helena Rut Örvarsdóttir, er skammt á eftir með 59 mörk eins og Rut Arnfjörð Jónsdóttir, úr KA/Þór.

Hér að neðan eru þær konur sem hafa skoraði 30 mörk eða fleiri í Olísdeildinni. Fjöldi leikja eru innan sviga.
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram, 91 (10).
Eva Björk Davíðsdóttir, Stjörnunni, 69 (10).
Lovísa Thompson, Val, 62 (10).
Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni, 59 (10).
Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór, 59 (10).

Sara Odden, Haukum, 52 (10).
Sunna Jónsdóttir, ÍBV, 51 (10).
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val, 50 (10).
Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV, 49 (10).
Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór, 48 (10).
Karólína Bæhrenz Lárudóttir, Fram, 48 (10).
Berta Rut Harðardóttir, Haukum, 46 (10).
Sigríður Hauksdóttir, HK, 45 (10).
Britney Cots, FH, 43 (8).
Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram, 40 (10).
Emilía Ósk Steinarsdóttir, 39 (10).
Steinunn Björnsdóttir, Fram, 39 (9).
Karen Helga Díönudóttir, Haukum, 37 (10).
Ásta Björt Júlíusdóttir, ÍBV, 34 (10).
Kristín Guðmundsdóttir, HK, 34 (10).
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV, 34 (9).
Fanney Þóra Þórsdóttir, FH, 32 (10).
Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór, 31 (10).
Díana Kristín Sigmarsdóttir, HK, 31 (10).
Sólveig Lára Kjærnested, Stjörnunni, 31 (10).
Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK, 30 (10).
Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór, 30 (10).