Eftir að milliðrilakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik lauk mánudagskvöldið 23. janúar taka við átta liða úrslit, undanúrslit og loks úrslitaleikurinn sunnudaginn 29. janúar, auk leikja um sæti.
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá næstu daga á HM. Dagskráin verður uppfærð með tímasetningu leikjanna þegar þær liggja fyrir auk þess sem getið er hvaða leiki verður hægt að sjá í útsendingu RÚV.
HM 2023 – Milliriðlar, leikjadagskrá, staðan
Átta liða úrslit (Gdansk)
25. janúar:
Noregur – Spánn 34:35 (13:12) (25:25) (29:29).
Frakkland – Þýskaland 35:28 (16:16).
Átta liða úrslit (Stokkhólmur)
25. janúar:
Danmörk – Ungverjaland 40:23 (21:12).
Svíþjóð – Egyptaland, 26:22 (14:9).
*Sigurlið átta liða úrslita mætast í undanúrslitum föstudaginn 27. janúar í Stokkhólmi og Gdansk.
Undanúrslit 27. janúar:
Gdansk: Danmörk – Spánn, kl. 17 – sýndur á RÚV2.
Stokkhólmur: Svíþjóð – Frakkland, kl. 20 – sýndur á RÚV2.
*Tapliðin í átta liða úrslitum mætast í krosspili um fimmta til áttunda sæti á föstudaginn 27. janúar í Stokkhólmi.
Krossspil um sæti 5 til 8, 27. janúar:
Stokkhólmur: Egyptaland – Þýskaland, kl. 14.30
Stokkhólmur: Ungverjaland – Noregur, kl. 17.
*Úrslitaleikurinn og viðureignir um sæti þrjú, fimm og sjö verða í Stokkhólmi sunnudaginn 29. janúar.
Forsetabikarinn 25. janúar (Plock)
25. sæti: Túnis – Chile 38:26 (24:10).
27. sæti: Suður Kórea – Norður Makedónía 33:36 (19:20).
29. sæti: Sádi Arabía – Marokkó 32:30 (18:11).
31. sæti: Úrúgvæ – Alsír 33:34 (17:16).
Röðin:
Sæti | Þjóð |
1. | |
2. | |
3. | |
4. | |
5. | |
6. | |
7. | |
8. | |
9. | Króatía |
10. | Slóvenía |
11. | Serbía |
12. | Ísland |
13. | Portúgal |
14. | Holland |
15. | Pólland |
16. | Barein |
17. | Brasilía |
18. | Svartfjallaland |
19. | Argentína |
20. | Bandaríkin |
21. | Belgía |
22. | Katar |
23. | Grænhöfðaeyjar |
24. | Íran |
25. | Túnis |
26. | Chile |
27. | Norður Makedónía |
28. | Suður Kórea |
29. | Sádi Arabía |
30. | Marokkó |
31. | Alsír |
32. | Úrúgvæ |