- Auglýsing -
- Auglýsing -

HM kvenna ´23 – úrslit, leikjadagskrá, lokastaðan

Stuðningsmaður landsliðs Úkraínu. Mynd/EPA
- Auglýsing -

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hófst miðvikudaginn. 29. nóvember. Mótið er haldið í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Þetta verður þriðja heimsmeistaramótið með 32 þátttökuliðum úr nær öllum heimsálfum. Ísland tekur þátt í HM kvenna í fyrsta sinn í 12 ár og í annað skiptið í sögunni. Íslenska liðið lék í D-riðli, 30. nóvember, 2. og 4. desember. 

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppninnar. Úrslit voru skráð fljótlega eftir að leikjum var lokið og staðan uppfærð í kjölfarið. 

Riðlakeppninni lauk þriðjudaginn 5. desember. Úrslit leikjanna og lokastaðan í hverjum riðli er hér fyrir neðan. 

A-riðill (Gautaborg):

1. desember: 
Króatía – Senegal 22:22 (9:11).
Svíþjóð – Kína 36:24 (22:8).
3. desember: 
Króatía – Kína 39:13 (19:7).
Senegal – Svíþjóð 18:26 (12:14).
5. desember:
Kína – Senegal 15:22 (9:9).
Svíþjóð – Króatía 22:17 (9:7).

Lokastaðan:

Standings provided by Sofascore

B-riðill: (Helsingborg):

30. nóvember: 
Svartfjallaland – Kamerún 25:11 (13:2).
Ungverjaland – Paragvæ 35:12 (15:6).
2. desember:
Paragvæ – Svartfjallaland 26:41 (15:17).
Ungverjaland – Kamerún 39:20 (30:8).
4. desember:
Kamerún – Paragvæ 26:23 (12:12).
Svartfjallaland – Ungverjalandkl 24:18 (7:10).

Lokastaðan:

Standings provided by Sofascore

C-riðill (Stafangur):

29. nóvember: 
Suður Kórea – Austurríki 29:30 (12:16).
Noregur – Grænland 43:11 (19:7).
1. desember:
Suður Kórea – Grænland 27:16 (15:6).
Austurríki – Noregur 28:45 (12:21).
3. desember:
Grænland – Austurríki 23:43 (13:20).
Noregur – Suður Kórea 33:23 (20:11).

Lokastaðan:

Standings provided by Sofascore

D-riðill (Stafangur):

30. nóvember:
Slóvenía – Ísland 30:24 (16:13).
Frakkland – Angóla 30:29 (18:15).
2. desember:
Slóvenía – Angóla 30:24 (14:11):
Ísland – Frakkland 22:31 (10:20).
4. desember:
Angóla – Ísland 26:26 (15:14).
Frakkland – Slóvenía 31:27 (17:15).

Lokastaðan:

Standings provided by Sofascore

E-riðill (Herning):

1. desember: 
Rúmenía – Chile 44:19 (25:6).
Danmörk – Serbía 25:21 (10:12).
3. desember:
Rúmenía – Serbía 37:28 (19:13).
Chile – Danmörk, 11:46 (5:20).
5. desember: 
Serbía – Chile 30:16 (10:6).
Danmörk – Rúmenía 39:23 (21:10=

Lokastaðan:

Standings provided by Sofascore

F-riðill: (Herning):

30. nóvember:
Þýskaland – Japan 31:30 (18:17).
Pólland – Íran 35:15 (18:8).
2. desember:
Íran – Þýskaland 22:45 (12:25).
Pólland – Japan 32:30 (15:15).
4. desember:
Japan – Íran 42:10 (20:3).
Þýskaland – Pólland 33:17 (17:10).

Lokastaðan:

Standings provided by Sofascore

G-riðill: (Frederikshavn):

29. nóvember: 
Brasilía – Úkraína 35:20 (17:10).
Spánn – Kasakstan 34:17 (14:8).
1. desember: 
Kasakstan – Brasilía 15:46 (5:25).
Spánn – Úkraína 32:20 (16:12).
3. desember:
Úkraína – Kasakstan 37:24 (19:12).
Brasilía – Spánn 25:27 (12:16).

Lokastaðan:

Standings provided by Sofascore

H-riðill: (Frederikshavn):

30. nóvember:
Holland – Argentína 41:26 (20:14).
Tékkland – Kongó 32:22 (19:11).
2. desember: 
Tékkland – Argentína 31:22 (16:10).
Kongó – Holland 20:40 (9:20).
4. desember:
Argentína – Kongó 31:26 (14:15).
Holland – Tékkland 33:20 (14:8).

Lokastaðan:

Standings provided by Sofascore
  • Þrjú efstu lið hvers riðils fara áfram í milliriðlakeppni. Ef Ísland kemst áfram í milliriðil flytur liðið sig um set og fer til Þrándheims og leikur 6., 8. og 10. desember við þrjú efstu lið C-riðils (Austurríki, Grænland, Noregur og Suður Kórea).
  • Millriðlakeppnin fer fram í Gautaborg (A og B-riðill), Þrándheimi (C, D), Herning (E, F) og Frederikshavn (G, H). 
  • Neðsta lið hvers riðils tekur þátt í keppni um forsetabikarinn, sæti 25 til 32, í Frederikshavn í Danmörku frá 7. til 13. desember. Leikið verður í tveimur riðlum. Ef það kemur í hlut íslenska landsliðsins að taka þátt leikur það 7., 9. og 11. desember við neðstu liðin úr A, B og C-riðlum. Leikið verður um sæti miðvikudaginn 13. desember við lið úr hinum riðli forsetabikarsins en í honum verða neðstu liðin úr E, F, G og H-riðlum.
  • Tvö neðstu lið í hverjum milliriðli verða úr leik að milliriðlakeppni lokinni. Tvö efstu halda áfram í átta liða úrslit osfrv. 12., 13., 15. og 17. desember. Úrslitaleikurinn fer fram í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi sunnudaginn 17. desember.
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -