- Auglýsing -
- Auglýsing -

HMU18: Línur nokkuð skýrar í tveimur riðlum – úrslit dagsins

Lilja Ágústsdóttir er komin í landsliðið í stað Unnar Ómarsdóttur. Mynd/IHF
- Auglýsing -

Leikið var í milliriðlum eitt og tvö á HM U18 ára landsliða kvenna í Skopje í Norður Makedóníu dag. Frídagur var hjá liðunum í þriðja og fjórða milliriðli sem taka upp þráðinn á morgun og leika tvo daga í röð. Lokaumferðin í riðli eitt og tvö verður á föstudag.


Ljóst er að Ísland og Norður Makedónía taka sæti í átta liða úrslitum úr fyrsta milliriðli og Danir og Egyptar úr öðrum milliriðli.


Andstæðingur Íslands í átta liða úrslitum verður úr þriðja eða fjórða milliriðli. Skýrari mynd fæst hugsanlega eftir að leikjunum í þeim riðlum verður lokið annað kvöld.

Úrslit dagsins

Milliriðill 1:
Ísland – Íran 28:17.
Svíþjóð – Norður Makedónía 20:20.
Staðan:

Ísland220050 – 344
N-Makedónía211051 – 393
Svíþjóð201137 – 421
Íran200236 – 590


Leikir á föstudag:
Kl. 16.30: Svíþjóð – Íran.
Kl. 18.30: Norður Makedónía – Ísland.


Milliriðill 2:
Danmörk – Króatía 29:23.
Egyptaland – Portúgal 24:22.
Staðan:

Danmörk220062 – 484
Egyptaland220057 – 534
Króatía200254 – 620
Portúgal200247 – 570


Milliriðill 3 – staðan:

Suður Kórea110034 – 282
Holland101029 – 291
Rúmenía101029 – 291
Þýskaland100128 – 340


Milliriðill 4 – staðan:

Noregur110031 – 192
Ungverjaland110022 – 212
Frakkland100121 – 220
Brasilía100119 – 310
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -