- Auglýsing -
- Auglýsing -

HMU19: Úrslit síðustu leikja mótsins – niðurstaðan

Mynd/Croatia 2023/Kolektiff images
- Auglýsing -

Framundan er endasprettur á heimsmeistaramóti karla í handknattleik, skipað leikmönnum 19 árs og yngri. Mótið hófst 2. ágúst og lýkur með úrslitaleik í keppnishöllinni í Varaždin í Króatíu sunnudaginn 13. ágúst.

Hér fyrir neðan er leikjdagskrá fyrir alla þá leiki sem eftir eru á mótinu, þar á meðal um sæti níu til 32.

Leiktímar eru miðaðir við klukkuna á Íslandi.


HMU19: Dagskrá, úrslit og staðan, riðlakeppni
HMU19: Milliriðlakeppni – neðri og efri hluti – úrslit – lokastaðan

Sæti 17 til 20, krossspil 10. ágúst (Rijeka):
Marokkó – Svartfjallaland 30:28 (eftir vítakeppni).
Ísland – Svíþjóð 36:41 (21:20).

17. sæti, 11. ágúst:
Marokkó – Svíþjóð 20:47 (12:26).

19. sæti, 11. ágúst, kl. 15.30:
Svartfjallaland – Ísland 32:38 (15:18).

Sæti 21 til 24, krossspil 10. ágúst (Rijeka):
Alsír – Chile 28:24 (11:13).
Japan – Argentína 29:28 (18:16).

21. sæti, 11. ágúst:
Alsír – Japan 24:29 (10:17).
23. sæti, 11. ágúst:
Chile – Argentína, 22:27 (8:14).

Sæti 25 til 28, krossspil 10. ágúst (Opatija):
Rúanda – Georgía 33:41 (13:16).
Suður Kórea – Bandaríkin 36:19 (23:8).

25. sæti, 11. ágúst:
Georgía – Suður Kórea 30:34 (18:14).

27. sæti, 11. ágúst:
Rúanda – Bandaríkin 41:29 (24:11).

Sæti 29 til 32, krossspil 10. ágúst (Opatija):
Nýja Sjáland – Mexíkó 23:52 (10:25).

Barein – Búrúndi 10:0 – leikurinn fór ekki fram. Fregnir berast af því að tíu leikmenn landsliðs Búrúndi hafi stungið af frá hóteli liðsins.

29. sæti, 11. ágúst:
Mexíkó – Barein 21:37 (14:18).

– Maksim Akbachev er þjálfari U19 ára landsliðs Barein.

31. sæti, 11. ágúst:
Nýja Sjáland – Búrúndí, 10:0.
Leikurinn fór ekki fram vegna stroks 10 leikmanna landsliðs Búrúndí. Nýsjálendingum var dæmdur sigur og úrslit Búrundi í mótinu strikuð út.

Efstu sextán

Sæti 13 til 16, krossspil 10. ágúst (Koprivnica):
Slóvenía – Austurríki 25:28 (11:15).
Brasilía – Íran 30:24 (15:11).

13. sæti:
Brasilía – Austurríki 24:36 (14:20).
15. sæti:
Íran – Slóvenía 22:30 (9:14).

Sæti 9 til 12, krossspil 10. ágúst (Koprivnica):
Tékkland – Sádi Arabía 36:33 (19:15).
Ungverjaland – Norður Makedónía 20:22 (12:12).

9. sætið, 11. ágúst:
Tékkland – Norður Makedónía 22:28 (11:13).

11. sætið, 11. ágúst:
Sádi Arabía – Ungverjaland 24:40 (10:20).

Átta liða úrslit, 10. ágúst (Varaždin):
Færeyjar – Egyptaland 34:38 eftir framl. (31:31)(13:13).
Spánn – Þýskaland 32:28 (16:12).
Danmörk – Portúgal 35:25 (20:14).
Króatía – Noregur 33:25 (14:9).

Undanúrslit 11. ágúst (Varaždin):
Króatía – Spánn 29:37 (11:15).
Danmörk – Egyptaland 39:35 (23:18).

Sæti fimm til átta 11. águst:
Færeyjar – Portúgal 40:41 (35:35), (17:19).
Noregur – Þýskaland 30:35 (15:16).

Úrslitaleikur, sunnudaginn 13. ágúst:
Spánn – Danmörk 28:23 (13:14).

3. sæti, sunnudaginn 13. ágúst:
Króatía – Egyptaland 39:37 (30:30) (12:13).

5. sætið, 13. ágúst:
Þýskaland – Portúgal 31:27 (17:12).

7. sætið, 13. ágúst:
Noregur – Færeyjar 38:35 (22:19).

Röðin þjóðanna á mótinu:

1.Spánn17.Svíþjóð
2.Danmörk18.Marokkó
3.Króatía19.Ísland
4.Egyptaland20.Svartfjallaland
5.Þýskaland21.Japan
6.Portúgal22.Alsír
7.Noregur23.Argentína
8.Færeyjar24.Chile
9.N.Makedónía25.Suður Kórea
10.Tékkland26.Georgía
11.Ungverjaland27.Rúanda
12.Sádi Arabía28.Bandaríkin
13.Austurríki29.Barein
14.Brasilía30.Mexíkó
15.Slóvenía31.Nýja Sjáland
16.ÍranBúrúndi.
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -