- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Línur eru að skýrast í bikarnum – úrslit, markaskor og átta liða úrslit

HK-konur verja sæti sitt í Olísdeildinn í leikjum við ÍR. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson
- Auglýsing -

ÍR, HK, ÍBV og Haukar komust áfram í átta liða úrslit í Coca Cola-bikarkeppni kvenna í kvöld. Tvær framlengingar þurfti til þess að knýja fram úrslit í viðureign ÍR og Gróttu í Austurbergi. ÍR hafði betur, 35:33.


ÍBV komst áfram í karlaflokki í kvöld með níu marka sigri á Kórdrengjum í Digranesi, 30:21.


Þar með er að skýrast hvaða lið mætast í átta úrslitum í kvenna og karlaflokki. Sex af átta leikjum átta liða úrslita í kvenna- og karlaflokki fara fram um helgina.

Konur:
Valur – Haukar.
ÍR – Fram
ÍBV – FH eða Stjarnan.
KA/Þór – HK.

Karlar:
Selfoss – ÍBV
Valur – Víkingur.
KA – Haukar.
Hörður eða FH – Þór Ak.

Tveir leikur eru eftir í 16-liða úrslitum.
FH – Stjarnan í kvennaflokki. Fer fram á mánudaginn.
Hörður – FH í karlaflokki, fer fram á miðvikudaginn.

Úrslit kvöldsins og markaskorarar

ÍR – Grótta 35:33 (29:29), (26:26), (13:16).
Mörk ÍR: Stefanía Ósk Hafberg 8, Ksenija Dzafervic 8, Dagbjört Ólafsdóttir 5, Karen Tinna Demian 3, Matthildur Lilja Jónsdóttir 3, Laufey Lára Höskuldsdóttir 3, Fanney Ösp Finnsdóttir 2, Sylvía Jónsdóttir 2, Margrét Katrín Jónsdóttir 1.
Mörk Gróttu: Katrín Anna Ásmundsdóttir 14, Katrín Helga Sigurbergsdóttir 6, Helga Guðrún Sigurðardóttir 4, Valgerður Helga Ísaksdóttir 3, Rut Bernódusdóttir 2, Nína Líf Gísladóttir 2, Hrafnhildur Hekla Grímsdóttir 1, Katrín Scheving 1.

Selfoss – Haukar 29:39 (13:19).
Mörk Selfoss: Roberta Strope 11, Tinna Sigurrós Traustadóttir 7, Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir 3, Tinna Soffía Traustadóttir 2, Elín Krista Sigurðardóttir 2, Inga Sól Björnsdóttir 1, Kristín Una Hólmarsdóttir 1, Katla Björg Ómarsdóttir 1, Inga Sól Björnsdóttir 1.
Mörk Hauka: Ragnheiður Ragnarsdóttir 10, Ásta Björt Júlíusdóttir 8, Berta Rut Harðarsdóttir 5, Birta Lind Jóhannsdóttir 4, Berglind Benediktsdóttir 3, Rakel Sigurðardóttir 2, Sara Marie Odden 2, Natasja Hammer 2, Rakel Oddný Guðmundsdóttir 1, Anna Lára Davíðsdóttir 1, Elín Klara Þorkelsdóttir 1.

Afturelding – HK 27:31 (13:18).
Mörk Aftureldingar: Sylvía Björt Blöndal 8/1, Katrín Helga Davíðsdóttir 6/1, Telma Rut Frímannsdóttir 3, Brynjar Rögn Fossberg Ragnarsdóttir 2, Lovísa Líf Helenudóttir 2, Drífa Garðarsdóttir 2, Hrafnhildur Hólm Guðnadóttir 2, Susan Ines Gamboa 1, Þórhildur Vala Kjartansdóttir 1.
Varin skot: Eva Dís Sigurðardóttir 7, 24,1% – Tanja Glóey Þrastardóttir 0.
Mörk HK: Jóhanna Margrét Sigurðardóttir 8/1, Þóra María Sigurjónsdóttir 6/2, Leandrra Náttsól Salvamoser 5, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 4, Guðrún Erla Bjarnadóttir 2, Elna Ólöf Guðjónsdóttir 1, Sara Katrín Gunnarsdóttir 1, Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir 1, Berglind Þorsteinsdóttir 1, Sóley Ívarsdóttir 1.
Varin skot: Margrét Ýr Björnsdóttir 8, 29,6% – Alexandra Von A. Gunnarsdóttir 5, 41,7%, Ingibjörg Gróa Guðmundsdóttir 0.

Fjölnir/Fylkir – ÍBV 18:44 (6:17)
Mörk Fjölnis/Fylkis: Hrafnhildur Irma Jónsdóttir 5, Ada Kozicka 4, Berglind Björnsdóttir 4, Katrín Erla Kjartansdóttir 2, Sigríður Björg Þorsteinsdóttir 2, Telma Sól Bogadóttir 1.
Mörk ÍBV: Harpa Valey Gylfadóttir 11, Lina Cardell 6, Marija Jovanovic 5, Elísa Elíasdóttir 5, Karolina Olsowa 4, Sunna Jónsdóttir 3, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 3, Ingbjörg Olsen 2, Ólöf María Stefánsdóttir 2, Aníta Björk Valgeirsdóttir 1, Sara Sif Jónsdóttir 1, Þóra Björg Stefánsdóttir 1.


Kórdrengir – ÍBV 21:30 (12:19).
Mörk Kórdrengja: Matthías Daðason 5, Hrannar Máni Gestsson 3, Tómas Helgi Wehmeier 3, Egill Björgvinsson 3, Hjalti Freyr Óskarsson 2, Stefán Mickael Sverrisson 1, Þorlákur S. Sigurjónsson 1, Eyþór Hilmarsson 1, Birkir Fannar Bragason 1, Markús Björnsson 1.
Mörk ÍBV: Theodór Sigurbjörnsson 8, Ásgeir Snær Vignisson 5, Sveinn Jose Rivera 4, Rúnar Kárason 3, Gabríel Martinez Róbertsson 3, Sigtyggur Daði Rúnarsson 2, Elmar Erlingsson 2, Hinrik Hugi Heiðarsson 1, Róbert Sigurðarson 1, Friðrik Hólm Jónsson 1.

Handbolti.is stóð bikarvaktina með dyggri aðstoð heiðursmanna sem hér með þakkað kærlega fyrir ómetanlega aðstoð. Renna má yfir bikarvaktina hér fyrir neðan. Lesendum er þökkum samfylgdin.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -