- Auglýsing -
- Brasilíski landsliðsmaðurinn Rogerio Moraes hefur verið leystur undan samningi hjá ungverska liðinu Veszprém að eigin ósk af persónulegum ástæðum eftir því sem fram kemur í tilkynningu sem Veszprém sendi frá sér í gærmorgun. Óvíst er úr hvorri Keflavíkinni brasilíski landsliðsmaðurinn rær á næsta keppnistímabili.
- Birna Íris Helgadóttir hefur skrifað undir nýjan samning við FH og mun leika áfram með liðinu í Grill66 deildinni í handknattleik næsta vetur. Birna Íris hefur spilað yfir 400 leiki með FH á sínum langa ferli.
- Rússneski miðjumaðurinn Aliaksandr Padshyvalau hefur yfirgefið GWD Minden eftir þriggja ára veru og gengið til liðs við CSKA Moskvu í heimalandi sínu.
- Sandra nálgast met Karenar
- Hvað sagði Díana eftir leikinn við Angóla?
- Molakaffi: Sveinbjörn, Ólafur, Duvnjak, Møllgaard, Olsen
- HM kvenna ´23 – úrslit, leikjadagskrá, staðan
- Grænland verður fyrsti andstæðingur í Danmörku
- Auglýsing -