- Auglýsing -
Valur vann í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í 23. sinn í karlaflokki og að þessu sinni eftir tveggja leikja einvígi við deildarmeistara Hauka. Valur vann báða leikina á sannfærandi hátt.
Ljósmyndarinn Björgvin Franz Björgvinsson var með myndavél sína á lofti í kvöld fyrir handbolta.is. Afraksurinn er að hluta til í syrpunni hér fyrir neðan. Til hamingju Valsmenn og konur.
- KA hefur samið við georgískan landsliðsmann
- Elín Jóna verður ekki með á HM né næstu leikjum
- Rangt lið var skráð til leiks í Grill 66-deild karla
- Markvarðaskipti Víkings og Fjölnis fullkomnuð
- Þriðji Framarinn kveður – Gauti fer til Noregs
- Auglýsing -