- Auglýsing -
Valur vann í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í 23. sinn í karlaflokki og að þessu sinni eftir tveggja leikja einvígi við deildarmeistara Hauka. Valur vann báða leikina á sannfærandi hátt.
Ljósmyndarinn Björgvin Franz Björgvinsson var með myndavél sína á lofti í kvöld fyrir handbolta.is. Afraksurinn er að hluta til í syrpunni hér fyrir neðan. Til hamingju Valsmenn og konur.
- Myndskeið: Bjarki Már og félagar fögnuðu í Kaíró – Gísli og Ómar í úrvalsliðinu
- Bitter er síðasti leikmaður heimsmeistaranna 2007 sem rifar seglin
- KA bryddar upp á pallborði fyrir heimaleiki sína í vetur
- Stjarnan hefur samið við japanskan markvörð
- Handboltakvöld farið af stað í Handboltapassanum
- Auglýsing -