- Auglýsing -
Mörg glæsileg tilþrif og mörk sáust í leikjunum fjórum sem fram fóru á laugardag og sunnudag þegar smiðshöggið var rekið á keppni Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki með sigri Barcelona. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman myndskeið með fimm frábærum mörkum af þeim 243 sem skoruð voru.
- Auglýsing -