Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi skoraði eitt mark á sunnudaginn í leik liðsins við Wetzlar í 1. deildinni. Óhætt er að segja að markið hafi verið af dýrari gerðinni hjá kappanum eins og sjá má á myndskeiðinu hér fyrir neðan.
- Auglýsing -