- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýr þáttur klár með liði fyrstu umferðar

Áki Egilsnes skoraði fjögur mörk fyrir KA á Selfossi í kvöld. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson.
- Auglýsing -

Strákarnir í þættinum Handboltinn okkar sendu frá sér uppgjörsþátt um 1.umferðina í Olísdeild karla í gær. Þeir fengu til sín í þáttinn Atla Rúnar Steinþórsson til þess að fara yfir það helsta sem gerðist í þessari fyrstu umferð og þá völdu þeir Tuborg leikmann hvers leiks fyrir sig. Ætlunin er svo að setja í gang kosningu á Twitter síðu þáttarins þar sem hægt er að kjósa á milli þeirra og velja þar með leikmann 1.umferðar.

Hér má sjá þá leikmenn sem þeir völdu sem leikmaður leiksins

FH – Valur
Tuborg Maður leiksins: Magnús Óli Magnússon

Stjarnan – Selfoss
Tuborg maður leiksins: Guðmundur Hólmar Helgason

KA – Fram
Tuborg maður leiksins: Áki Egilsnes

Grótta – Haukar
Tuborg maður leiksins: Andri Sigmarsson Scheving

Afturelding – Þór Ak.
Tuborg maður leiksins: Bergvin Þór Gíslason UMFA

ÍR – ÍBV
Tuborg maður leiksins: Hákon Daði Styrmisson ÍBV

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -