- Auglýsing -
Framarinn Rúnar Kárason er markahæstur í Olísdeild karla þegar níu umferðir af 22 eru að baki. Rúnar hefur skorað 69 mörk, eða 7,66 mörk að jafnaði í leik. Guðmundur Bragi Ástþórsson úr Haukum fylgir fast á eftir Rúnari með 68 mörk.
Þorsteinn Leó Gunnarsson, stórskytta Aftureldingar, er í þriðja sæti með 63 mörk, sjö mörk að meðaltali í leik. Í fjórða sæti er markakóngur Olísdeildar á síðustu leiktíð, Einar Rafn Eiðsson, KA. Hann hefur skoraði 60 mörk.
Hér fyrir neðan er listi yfir þá 20 leikmenn sem hafa skoraði 36 mörk eða fleiri fram til þessa í Olísdeild karla.
Nafn: | félag: | mörk: |
Rúnar Kárason | Fram | 69 |
Guðmundur Bragi Ástþórsson | Haukum | 68 |
Þorsteinn Leó Gunnarsson | Aftureldingu | 63 |
Einar Rafn Eiðsson | KA | 60 |
Elmar Erlingsson | ÍBV | 58 |
Ágúst Ingi Óskarsson | Gróttu | 56 |
Jakob Ingi Stefánsson | Gróttu | 52 |
Hjörtur Ingi Halldórsson | HK | 51 |
Hergeir Grímsson | Stjörnunni | 48 |
Reynir Þór Stefánsson | Fram | 45 |
Tandri Már Konráðsson | Stjörnunni | 45 |
Ísak Gústafsson | Val | 44 |
Blær Hinriksson | Aftureldingu | 43 |
Ott Varik | KA | 43 |
Árni Bragi Eyjólfsson | Aftureldingu | 41 |
Jóhannes Berg Andrason | FH | 41 |
Benedikt Gunnar Óskarsson | Val | 39 |
Daniel Esteves Vieira | ÍBV | 36 |
Einar Bragi Aðalsteinsson | FH | 36 |
Geir Guðmundsson | Haukum | 36 |