- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Rúnar hefur skorað flest mörk – Guðmundur er skammt á eftir

Rúnar Kárasonog félagar í Fram unnu 10 marka sigur á Haukum á Ásvöllum. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson
- Auglýsing -

Framarinn Rúnar Kárason er markahæstur í Olísdeild karla þegar níu umferðir af 22 eru að baki. Rúnar hefur skorað 69 mörk, eða 7,66 mörk að jafnaði í leik. Guðmundur Bragi Ástþórsson úr Haukum fylgir fast á eftir Rúnari með 68 mörk.


Þorsteinn Leó Gunnarsson, stórskytta Aftureldingar, er í þriðja sæti með 63 mörk, sjö mörk að meðaltali í leik. Í fjórða sæti er markakóngur Olísdeildar á síðustu leiktíð, Einar Rafn Eiðsson, KA. Hann hefur skoraði 60 mörk.

Hér fyrir neðan er listi yfir þá 20 leikmenn sem hafa skoraði 36 mörk eða fleiri fram til þessa í Olísdeild karla.

Nafn:félag:mörk:
Rúnar KárasonFram69
Guðmundur Bragi ÁstþórssonHaukum68
Þorsteinn Leó GunnarssonAftureldingu63
Einar Rafn EiðssonKA60
Elmar ErlingssonÍBV58
Ágúst Ingi ÓskarssonGróttu56
Jakob Ingi StefánssonGróttu52
Hjörtur Ingi HalldórssonHK51
Hergeir GrímssonStjörnunni48
Reynir Þór StefánssonFram45
Tandri Már KonráðssonStjörnunni45
Ísak GústafssonVal44
Blær HinrikssonAftureldingu43
Ott VarikKA43
Árni Bragi EyjólfssonAftureldingu41
Jóhannes Berg AndrasonFH41
Benedikt Gunnar ÓskarssonVal39
Daniel Esteves VieiraÍBV36
Einar Bragi AðalsteinssonFH36
Geir GuðmundssonHaukum36
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -