- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sara Katrín skoraði nærri 10 mörk að jafnaði í leik

Sara Katrín Gunnarsdóttir, markadrottning Grill 66-deildar kvenna. Mynd/HK
- Auglýsing -

HK-ingurinn Sara Katrín Gunnarsdóttir var markadrottning Grill 66-deildar kvenna á keppnistímabilinu. Hún skoraði 154 mörk í 16 leikjum, eða nærri 10 mörk að jafnaði í leik fyrir ungmennalið HK. Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, ungmennaliði Fram, var 20 mörkum á eftir Söru Katrínu. Fjórar skoruðu 100 mörk eða fleiri í leikjum tímabilsins.

Hér fyrir neðan er listi yfir 21 leikmann sem tókst að rjúfa 50 marka múrinn á tímabilinu í Grill 66- deildinni. Fjöldi leikja er fyrir aftan mörkin.

Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK U, 154 – 16.
Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, Fram U, 134 – 16.
Arna Þyrí Ólafsdóttir, Víkingi, 112 – 16.
Tinna Valgerður Gísladóttir, Gróttu, 100 – 16.
Anna Karen Jónsdóttir, Fjölni-Fylki, 89 – 16.

Ólöf Marín Hlynsdóttir, ÍR, 87 – 16.
Katrín Helga Sigurbergsdóttir, Gróttu, 86 – 16.
Katrín Helga Davíðsdóttir, Aftureldingu, 85 – 16.
Ída Margrét Stefánsdóttir, Val U, 80 – 13.
Stefanía Ósk Engilbertsdóttir, ÍR, 72 – 16.

Auður Brynja Sölvadóttir, Víkingi, 71 – 16.
Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfossi, 65 – 11.
Daðey Ásta Hálfdánsdóttir, Fram U, 65 – 15.
Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram U, 64 -12.
Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir, Val U, 60 – 14.
Kolbrún Arna Garðarsdóttir, Fjölni-Fylki, 60 – 14.

Hanna Karen Ólafsdóttir, Val U, 57 – 13.
Ragnhildur Hjartardóttir, Aftureldingu, 52 – 16.
Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Val U, 51 – 6.
Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir, Selfossi, 51 – 14.
Katrín Anna Ásmundsdóttir, Gróttu, 51 – 16.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -