- Auglýsing -
- Auglýsing -

Staðreyndir frá Danmörku

Sveinn Jóhannsson í leik með SönderjyskE. Mynd/SönderjyskE
- Auglýsing -

Íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni með liðum sínum í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

SönderjyskE – GOG 32:28
Sveinn Jóhannsson skoraði 1 mark í tveimur skotum fyrir SönderjyskE.
Viktor Gísli Hallgrímsson varði 8 skot, 25% hlutfallsmarkvarsla í marki GOG.


Aalborg – Skjern 32:29
Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Aalborg.
Elvar Örn Jónsson skoraði ekki mark fyrir Skjern.


Kolding – Ringsted 25:30
Ágúst Elí Björgvinsson varði 7/1 skot, 32% hlutfallsmarkvarsla í marki Kolding.


Lemvig – Holstebro 29:35
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 2 mörk í fimm skotum fyrir Holstebro.


Ribe-Esbjerg – Aarhus 27:24
Rúnar Kárason skoraði 5 mörk í 11 skotum fyrir Ribe-Esbjerg og Daníel Þór Ingason 2 mörk í sex skotum. Þeir félagar áttu þrjár stoðsendingar hvor.


Staðan í dönsku úrvalsdeildinni:
Aalborg 37(24), GOG 37(23), Holstebro 36(24), SönderjyskE 29(24), Berringbro/Silkeborg 29(23), Skanderborg 26(24), Skjern 25(23), Kolding 23(24) – Ribe-Esbjerg 20(24), Fredericia 20(23), Mors-Thy 17(24), Aarhus 16(24), Ringsted 9(24), Lemvig 8(24).


Alls verða leiknar 26 umferðir. Átta efstu liðin fara í úrslitakeppni sem leikin verður í tveimur fjögurra liða riðlum. Neðsta liðið fellur. Liðin í níunda til þrettánda sæti fara í úrslitakeppni með liðum í 1.deild.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -