- Auglýsing -
- Auglýsing -

Staðreyndir frá Þýskalandi

Arnór Þór Gunnarsson. Mynd/Bergischer HC

Íslendingar komu við sögu í fimm leikjum í 1. deild karla og í þremur leikjum í 2. deild karla í Þýskalandi í dag og í kvöld.

Bergischer HC – Nordhorn 25:25 (14:10)
Arnór Þór Gunnarsson skoraði 2/2 mörk fyrir Bergischer.

Rhein-Neckar Löwen – Ludwighafen 31:27 (15:15)
Ýmir Örn Gíslason skoraði ekki að þessu sinni fyir RNL.

Balingen – Erlangen 24:29 (12:14)
Oddur Gretarsson skoraði 1/1 mark fyrir Balingen.

Göppingen – Hannover-Burgdorf 31:24 (16:13)
Gunnar Steinn Jónsson skoraði 1 mark fyrir Göppingen.

Tusem Essen – Stuttgart 27:20 (14:9)
Viggó Kristjánsson skoraði 3/1 mörk fyrir Stuttgart.

Kiel – Wetzlar 23:19

Staðan í þýsku 1. deildinni:
Flensburg 32(18), Kiel 31(17), Magdeburg 30(20), Rhein-Neckar Löwen 28(20), Füchse Berlin 27(20), Göppingen 27820), Bergischer 25(21), Erlangen 22(22), Melsungen 21(17), Leipzig 21(20), Wetzlar 21(21), Stuttgart 21(22), Lemgo 20(20), Hannover-Burgdorf 18(22), GWD Minden 14(20), Balingen 11(21), Nordhorn 10(21), Ludwigshafen 9(20), Tusem Essen 9(21), Coburg 7(21).

2.deild:

EHV Aue – Elbflorenz 22:35
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði 4 mörk fyrir Aue. Sveinbjörn Pétursson var í marki liðsins annan hálfleikinn og varði 5 skot, 25%. Rúnar Sigtryggsson er tímabundið þjálfari Aue.

Grosswallstadt – Bietigheim 34:24
Aron Rafn Eðvarðsson stóð í marki Bietigheim annan hálfleikinn og náði sér ekki á strik. Varði ekki eitt skot. Hannes Jón Jónsson er þjálfari Bietigheim.

Hüttenberg – Gummersbach 23:24
Elliði Snær Viðarsson lék ekki með Gummersbach vegna meiðsla. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach.

Staðan í þýsku 2. deildinni:
Hamburg 37(21), N-Lübbecke 31(20), Gummersbach 31(20), Lübeck-Schwartau 25(20), Elbflorenz 24(21), Dormagen 23(20), Aue 22(20), Grosswallstadt 21(22), Dessauer 21(22), Hamm-Westfalen 20(19), Eisenach 20(22), Bietigheim 18(20), Rimpar 18(21), Hüttenberg 17(22), Wilhelmshavener 17(22), Konstanz 13(21), Ferndorf 12(17), Emsdetten 12(20), Fürstenfeldbruck 10(22).

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -