- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þrír Evrópumeistarar eru í B-landsliðinu sem hingað kemur

Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Þrír leikmenn Evrópumeistara Vipers Kristiansand eru á meðal leikmanna í B-landsliði Noregs í handknattleik kvenna sem er væntanlegt hingað til lands um mánaðarmótin til tveggja vináttuleikja við íslenska landsliðið 2. og 4. febrúar á Ásvöllum.


Þrátt fyrir að um sé að ræða B-lið Evrópu- og heimsmeistara Noregs er ljóst að um mjög sterkt liða er að ræða. Það er að mestu skipað leikmönnum sem leika með norskum félagsliðum en einnig er einn úr herbúðum danska úrvalsdeildarliðsins Nykøbing Falster.


Þjálfarar norska liðsins eru Joar Gjerde og Michael O`Sullivan.


Til æfinga fyrir Íslandsförina hafa verið valdar eftirtaldar:

June Cecilie Krogh, Follo HK Damer.
Kristiane Knutsen, Sola Håndball.
Oda Cathrine Lunne Mastad, Fana.
Susanne Liberg Amundsen, Storhamar.
Mina Hesselberg, Vipers.
Tuva Ulsaker Høve, Vipers.
Live Rushfeldt Deila, Sola Håndball.
Mia Solberg Svele, Nykøbing Falster Håndbold.
Tina Abdullah, Storhamar.
Maja Furu Sæteren, Larvik.
Aurora Hatle, Fana.
Eli Raasok, Storhamar.
Fride Heggdal Stølen, Volda.
Karine Emilie Dahlum, Vipers.
Kjerstin Boge Solås, Byåsen.
Emma Holtet, Tertnes.
Celine Solstad, Fana.
Julie Hulleberg, Fredrikstad.
Eli Smørgrav Skogstrand, Larvik.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -