- Auglýsing -
Talsverðrar gremju gætir á meðal margra þeirra sem tjá skoðanir sínar með tístum á samskiptaforritinu Twitter með þá ákvörðun heilbrigðisráðherra í morgun að slaka ekkert á sóttvarnareglum til handa íþróttahreyfingunni. Eins og títt er í tístum þá spara sumir á tíðum síst stóru orðin.
Óbreyttar reglur gilda næstu vikuna hið minnsta. Áfram veður ungmennum og fullorðnum óheimilt að stunda æfingar a.m.k. fram til 9. desember.
- Auglýsing -