- Auglýsing -
- Auglýsing -

U19: Myndasyrpa úr viðureigninni við Svía

Selfyssingurinn Ísak Gústafsson í þann mund að skora eitt fimm marka sinna í dag. Mynd/EHF Kolektiffimages
- Auglýsing -

Íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Svíum, 29:27, í milliriðli Evrópumótsins í handknattleik karla, í dag eins og áður hefur komið fram. Því miður gekk rófan ekki að þessu sinni hjá íslensku piltunum. Þeir mæta Spánverjum á morgun kl. 18.30 í síðari leiknum í milliriðli eitt og taka síðan þátt í krossspili um fimmta til áttunda sæti mótsins á föstudag og á sunnudaginn.

Eins og venjulega voru ljósmyndarar Kolektiffimages á vaktinni á leiknum í dag og hér fyrir neðan er nokkrar myndir úr safni þeirra frá viðureign Íslands og Svíþjóðar.

Benedikt Gunnar Óskarsson í kröppum dans. Mynd/EHF Kolektiffimages
Adam Thorstensen, markvörður, og Einar Bragi Aðalsteinsson. Mynd/EHF Kolektiffimages
Arnór Ísak Haddsson rabbar við annan finnska dómarann. Mynd/EHF Kolektiffimages
Ísak Gústafsson sækir að sænsku vörninni. Mynd/EHF Kolektiffimages
Saumað að Benedikt Gunnari Óskarssyni. Mynd/EHF Kolektiffimages
Heimir Ríkarðsson þjálfari skipar fyrir og lærisveinarnir á bekknum fylgjast grannt með framvindu leiksins. Mynd/EHF Kolektiffimages
Þorsteinn Leó Gunnarsson með markskot. Mynd/EHF Kolektiffimages
Arnór Viðarsson sækir að marki Svía. Mynd/EHF Kolektiffimages
Arnór Viðarsson t.v. og Einar Bragi Aðalsteinsson t.h. Mynd/EHF Kolektiffimages
Kristófer Máni Jónasson í skotfæri í hægra horni. Mynd/EHF Kolektiffimages
Svíar höfðu góðar gætur að Andra Má Rúnarssyni. Mynd/EHF Kolektiffimages
Þorsteinn Leó Gunnarsson býr sig undir að leika á sænsku varnarmennina. Mynd/EHF Kolektiffimages
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -