- Auglýsing -
- Auglýsing -

Undankeppni EM kvenna – úrslit allra leikja og staðan

Spænska landsliðið fagnar eftir nauman sigur á grönnum sínum frá Portúgal í undankeppni EM í dag. Mynd/EPA

Annarri umferð af sex í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í kvöld, m.a. með glæsilegum sigri íslenska landsliðsins á Serbum á Ásvöllum, 23:21. Hér fyrir neðan eru úrslit allra leikjanna í annarri umferð ásamt stöðunni.
Þriðja og fjórða umferð fer fram í byrjun mars og fimmta og sjötta umferð frá 20. til 23. mars.1.riðill:
Sviss – Pólland 22:31.
Litháen – Rússland 21:35.

Standings provided by SofaScore LiveScore

2.riðill:
Færeyjar – Danmörk 19:39.
Austurríki – Rúmenía 33:33.

Standings provided by SofaScore LiveScore

3.riðill:
Grikkland – Holland 14:35.
Þýskaland – Hvíta-Rússland 24:24.

Standings provided by SofaScore LiveScore

4.riðill:
Úkraína – Frakkland 25:28.
Tékkland – Króatía 24:26.

Standings provided by SofaScore LiveScore


5.riðill:
Portúgal – Spánn 22:23.
Slóvakía – Ungverjaland 28:30.

Standings provided by SofaScore LiveScore


6.riðill:
Tyrkland – Svíþjóð 23:31.
Ísland – Serbía 23:21.

Standings provided by SofaScore LiveScore
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -