- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

11. umferð – samantekt – úrslit, markaskor, staðan

Einar Bragi Aðalsteinsson leikmaður FH sækir að vörn KA í leik liðanna í KA-heimilinu 29. nóvember í 11. umferð Olísdeildar. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson
- Auglýsing -

Síðasti leikur 11. umferðar Olísdeildar karla fór fram í gærkvöld að Varmá þegar Valur vann Aftureldingu örugglega, 33:28, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.

Aðrir leikir 11. umferðar voru háðir 29. og 30. nóvember. Hér fyrir neðan eru úrslit og tölfræði leikja 11. umferðar rifjuð upp.

Næstu leikir í Olísdeild karla verða í byrjun febrúar en hlé verður nú gert vegna jólahátíðar og síðar undirbúnings og þátttöku íslenska landsliðsins í Evrópumótinu í handknattleik karla sem hefst í Þýskalandi 10. janúar.

14. umferð Olísdeildar karla:
KA - HK, 1. febrúar kl. 19.30.
Afturelding - Fram, 1. febrúar kl. 19.30.
Valur - Selfoss, 1. febrúar kl. 19.30.
Víkingur - FH, 2. febrúar, kl. 18.
Grótta - Stjarnan, 2. febrúar, kl. 19.30.
Haukar - ÍBV. 3. febrúar kl. 16.

Samantekt frá 11. umferð Olísdeildar karla:

KA – FH 27:34 (14:16).
Mörk FH: Einar Bragi Aðalsteinsson 8, Birgir Már Birgisson 8, Símon Michael Guðjónsson 5, Jóhannes Berg Andrason 3, Aron Pálmarsson 3, Einar Örn Sindrason 3, Ásbjörn Friðriksson 2, Jón Bjarni Ólafsson 2.
Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 12, 35,3% – Axel Hreinn Hilmisson 2, 28,6%.
Mörk KA: Einar Rafn Eiðsson 11, Ott Varik 3, Skarphéðinn Ívar Einarsson 3, Jens Bragi Bergþórsson 2, Einar Birgir Stefánsson 2, Dagur Árni Heimisson 2, Jóhann Geir Sævarsson 1, Ólafur Gústafsson 1, Magnús Dagur Jónatansson 1, Arnór Ísak Haddsson 1.
Varin skot: Nicolai Horntvedt Kristensen 9, 34,6% – Bruno Bernat 5, 22,7%.

Tölfræði HBStatz.

Símon Michael Guðjónsson hornamaður FH á auðum sjó í leik við KA í 11. umferð Olísdeildar. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

ÍBV – HK 32:28 (16:14).
Mörk ÍBV: Sigtryggur Daði Rúnarsson 10, Daniel Esteves Viera 4, Dagur Arnarsson 3, Sveinn Jose Rivera 3, Gabríel Martinez Róbertsson 2, Andrés Marel Sigurðsson 2, Arnór Viðarsson 2, Danjál Ragnarsson 2, Elmar Erlingsson 2, Gauti Gunnarsson 1, Breki Þór Óðinsson 1
Varin skot: Pavel Miskevich 17, 37,8%.
Mörk HK: Kristján Ottó Hjálmsson 6, Styrmir Máni Arnarsson 4, Hjörtur Ingi Halldórsson 3, Sigurður Jefferson Guarino 3, Kári Tómas Hauksson 3, Haukur Ingi Hauksson 3, Aron Gauti Óskarsson 2, Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha 2, Atli Steinn Arnarson 1, Jón Karl Einarsson 1.
Varin skot: Sigurjón Guðmundsson 13, 28,9%.

Tölfræði HBStatz.

Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.


Haukar – Fram 23:33 (11:20).
Mörk Hauka: Guðmundur Bragi Ástþórsson 6/2, Birkir Snær Steinsson 3, Guðmundur Hólmar Helgason 3, Adam Haukur Baumruk 3, Þráinn Orri Jónsson 2, Sigurður Snær Sigurjónsson 2, Úlfur Gunnar Kjartansson 1, Kristófer Máni Jónasson 1, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 1, Ólafur Ægir Ólafsson 1.
Varin skot: Magnús Gunnar Karlsson 12/1, 41,4% – Aron Rafn Eðvarðsson 6, 27,3%.
Mörk Fram: Reynir Þór Stefánsson 8/1, Rúnar Kárason 5, Ívar Logi Styrmisson 4/1, Stefán Orri Arnalds 3, Eiður Rafn Valsson 3, Marko Coric 3, Marel Baldvinsson 2, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 2, Jóhann Karl Reynisson 1, Arnar Snær Magnússon 1, Theodór Sigurðsson 1.
Varin skot: Lárus Helgi Ólafsson 17, 45,9%.

Tölfræði HBStatz.

Stjarnan – Víkingur 28:26 (15:11).
Mörk Stjörnunnar: Starri Friðriksson 8, Pétur Árni Hauksson 4, Daníel Karl Gunnarsson 3, Egill Magnússon 3, Hergeir Grímsson 3, Tandri Már Konráðsson 2, Haukur Guðmundsson 1, Benedikt Marinó Herdísarson 1, Sigurður Jónsson 1, Hrannar Bragi Eyjólfsson 1, Þórður Tandri Ágústsson 1.
Varin skot: Sigurður Dan Óskarsson 5, Adam Thorstensen 3.
Mörk Víkings: Halldór Ingi Jónasson 5, Halldór Ingi Óskarsson 4, Daníel Örn Griffin 4, Sigurður Páll Matthíasson 3, Styrmir Sigurðarson 2, Jóhann Reynir Gunnlaugsson 2, Agnar Ingi Rúnarsson 2, Þorfinnur Máni Björnsson 1, Brynjar Jökull Guðmundsson 1, Benedikt Emil Aðalsteinsson 1, Igor Mrsulja 1.
Varin skot: Daníel Andri Valtýsson 7, Sverrir Andrésson 1.

Tölfræði HBStatz.

Grótta – Selfoss 32:25 (16:13).
Mörk Gróttu: Ágúst Ingi Óskarsson 10/7, Antoine Óskar Pantano 5, Jakob Ingi Stefánsson 4, Hannes Grimm 4, Ágúst Emil Grétarsson 3, Ari Pétur Eiríksson 2, Gunnar Dan Hlynsson 1, Elvar Otri Hjálmarsson 1, Lúðvík Thorberg Arnkelsson 1.
Varin skot: Einar Baldvin Baldvinsson 19/2, 44,2%.
Mörk Selfoss: Tryggvi Sigurberg Traustason 4/1, Gunnar Kári Bragason 4, Alvaro Mallols Fernandez 4, Sæþór Atlason 3, Sveinn Andri Sveinsson 3, Hannes Höskuldsson 2/1, Hans Jörgen Ólafsson 2, Richard Sæþór Sigurðsson 2, Einar Sverrisson 1.
Varin skot: Vilius Rasimas 7, 25,9% – Alexander Hrafnkelsson 3, 20%.

Tölfræði HBStatz.

Birkir Benediktsson sækir að vörn Vals í viðureign Afturelding og Vals að Varmá í gærkvöld. Mynd/Raggi Óla

Afturelding – Valur 28:33 (15:19)
Mörk Aftureldingar: Þorsteinn Leó Gunnarsson 7, Blær Hinriksson 6, Birkir Benediktsson 4, Ihor Kopyshynskyi 3, Stefán Magni Hjartarson 2, Árni Bragi Eyjólfsson 2/2, Jakob Aronsson 2, Þorvaldur Tryggvason 1, Böðvar Páll Ásgeirsson 1.
Varin skot: Brynjar Vignir Sigurjónsson 14, 29,8% – Jovan Kukbat 1/1, 50%.
Mörk Vals: Benedikt Gunnar Óskarsson 8/2, Úlfar Páll Monsi Þórðarson 5, Ísak Gústafsson 5, Tjörvi Týr Gíslason 4, Viktor Sigurðsson 4, Andri Finnsson 3, Allan Norðberg 2, Róbert Aron Hostert 1, Aron Dagur Pálsson 1.
Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 13, 31,7%.

Tölfræði HBStatz.

Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -