Monthly Archives: August, 2020

Breytt Baltic-deild

Baltic-deildarkeppnin verður með breyttu sniði á þessu keppnistímabili. Eingöngu félagslið frá Eystrasaltsríkjunum þremur taka þátt. Undanfarin ár hafa sterk lið frá Finnlandi, Hvíta-Rússlandi og Úkraínu spreytt sig í Baltic-keppninni en í sumar ákváðu þau að draga sig í hlé. ...

Keppt um nýja gripi

Keppt verður um nýja verðlaunagripi í Meistaradeild karla og kvenna í handknattleik á keppnistímabilinu sem senn hefst. Þykir við hæfi í upphafi nýs áratugar að leggja tíu ára gömlum styttum og taka upp nýjar með ferskari blæ um leið...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Nýr samningur liggur á borðinu – veltir framhaldinu fyrir sér

Óvissa ríkir hvort fyrirliði Fram, Magnús Øder Einarsson, leiki áfram með liðinu á næstu leiktíð. Samningur hans við Fram...
- Auglýsing -