Monthly Archives: August, 2020
Útlönd
Breytt Baltic-deild
Baltic-deildarkeppnin verður með breyttu sniði á þessu keppnistímabili. Eingöngu félagslið frá Eystrasaltsríkjunum þremur taka þátt. Undanfarin ár hafa sterk lið frá Finnlandi, Hvíta-Rússlandi og Úkraínu spreytt sig í Baltic-keppninni en í sumar ákváðu þau að draga sig í hlé. ...
Útlönd
Keppt um nýja gripi
Keppt verður um nýja verðlaunagripi í Meistaradeild karla og kvenna í handknattleik á keppnistímabilinu sem senn hefst. Þykir við hæfi í upphafi nýs áratugar að leggja tíu ára gömlum styttum og taka upp nýjar með ferskari blæ um leið...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -